„Jón Guðmundsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Verndaði „Jón Guðmundsson (formaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Jón Guðmundsson (formaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 3: Lína 3:
----
----


[[Mynd:KG-mannamyndir_6129.jpg|thumb|250px|Ólafur og Anna.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir_6129.jpg|thumb|250px]]


'''Jón Guðmundsson''' fæddist 15. júlí 1905 og lést 4. mars 1972.  
'''Jón Guðmundsson''' fæddist 15. júlí 1905 og lést 4. mars 1972.  


Jón var kvæntur [[Rósa Árný Guðmundsdóttir|Rósu Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra voru [[Gunnar Jónsson|Gunnar]] f.1940, Guðmundur f.1943 d.1945, Helga f.1947 og Guðríður f.1958.  
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Magnússon (Goðaland)|Guðmundur Magnússon]] f. 5.09.1877 - d. 21.09.1959 og [[Helga Jónsdóttir (Goðaland)|Helga Jónsdóttir]] f. 19.01.1874 - d. 19.10.1947.
 
Jón var kvæntur [[Rósa Árný Guðmundsdóttir|Rósu Guðmundsdóttur]]. Börn þeirra voru [[Gunnar Jónsson|Gunnar]] f.1940 d.2013, Guðmundur f.1943 d.1945, Helga f.1947 og Guðríður f.1958.  


Fjölskyldan bjó fyrst í [[Miðey]] við [[Heimagata|Heimagötu]] og svo á [[Kirkjubæjarbraut 9]].
Fjölskyldan bjó fyrst í [[Miðey]] við [[Heimagata|Heimagötu]] og svo á [[Kirkjubæjarbraut 9]].
Lína 13: Lína 15:
Jón var formaður á mótorbátnum [[Ver]].
Jón var formaður á mótorbátnum [[Ver]].


[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Guðmund:
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Jón:
:''Jafnan sigli jagtar braut
:''Jafnan sigli jagtar braut
:''Jón frá Goðalandi,
:''Jón frá Goðalandi,
Lína 30: Lína 32:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.}}
}}
=Frekari umjöllun=
'''Jón Guðmundsson''' frá [[Goðaland|Goðalandi við Flatir 16]], útgerðarmaður, skipstjóri fæddist 15. júlí 1905 í Rvk og lést 4. mars 1972.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Magnússon (Goðalandi)|Guðmundur Magnússon]] húsasmíðameistari, f. 5. september 1877 í Landeyjum, d. 21. september 1959, og kona hans [[Helga Jónsdóttir (Goðalandi)|Helga Jónsdóttir]] frá Akurey í Landeyjum, húsfreyja, f. 19. janúar 1874, d. 19. október 1947.


[[Flokkur:Formenn]]
Börn Helgu og Guðmundar:<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
1. [[Magnús Karl Guðmundsson]], f. 04.05.1903, d. 10.05.1993.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
2. [[Jón Guðmundsson (formaður)|Jón Guðmundsson]], f. 15.07.1905, d. 04.03.1972.<br>
[[Flokkur:Íbúar við Heimagötu]]
3. [[Guðmunda Margrét Guðmundsdóttir (Goðalandi)|Guðmunda Margrét Guðmundsdóttir]], f. 19.03.1908, d. 04.09.1996.<br>
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjubæjarbraut]]
4. [[Dagmar Aðalbjörg Guðmundsdóttir]], f. 21.06.1914, d. 30.01.1999.
 
Jón lauk prófi hjá [[Sigfús Scheving|Sigfúsi Scheving]].<br>
Hann hóf sjómennsku tæpra 15 ára og var sjómaður í 43 ár, þar af skipstjóri í 30 ár. Hann  byrjaði formennsku 1929, varð formaður á eigin bát, Ver VE 318 1935. Hann varð aflakóngur 1946.<br>
Jón hætti formennsku  1963 vegna vanheilsu, varð fiskimatsmaður til dd. 1972.<br>
Þau Rósa giftu sig 1939, eignuðust fjögur börn. Þau  bjuggu í fyrstu á [[Hilmisgata|Hilmisgötu 5]], þá lengi í [[Miðey]], en síðast á [[Kirkjubæjarbraut|Kirkjubæjarbraut 9]].<br>
Jón lést 1972 og Rósa 1974.
 
I. Kona Jóns, (18. júlí 1939), var [[Rósa Árný Guðmundsdóttir]], f. 15. júní 1918 í Eyjum, d. 27. apríl 1974. <br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gunnar Jónsson (Miðey)|Gunnar Jónsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 18. janúar 1940 á Hilmisgötu 5, d. 13. júní 2013. Kona hans [[Selma Jóhannsdóttir]].<br>
2. Guðmundur Jónsson, f. 25. apríl 1943 í Miðey, d. 29. september 1945.<br>
3. [[Helga Jónsdóttir (Miðey)|Helga Jónsdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 17. nóvember 1947 í Miðey. Maður hennar [[Björn Ívar Karlsson (læknir)|Björn Ívar Karlsson]].<br>
4. [[Guðríður Jónsdóttir (Miðey)|Guðríður Jónsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður leikskóla, stuðningsfulltrúi, f. 20. mars 1958. Fyrrum maður hennar [[Gunnar Þór Grétarsson]]. Maður hennar [[Þorsteinn Ólason (sjómaður)|Þorsteinn Ólason]].<br>
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Prestþjónustubækur.
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Goðalandi]]
[[Flokkur: Íbúar við Flatir]]
[[Flokkur: Íbúar við Hilmisgötu]]
[[Flokkur: Íbúar í Miðey]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjubæjarbraut]]

Leiðsagnarval