„Jón Eiríksson (hermaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jón Eiríksson, Nevada.jpg|150px|thumb|''Jón Eiríksson.]]
[[Mynd:Jón Eiríksson, Nevada.jpg|150px|thumb|''Jón Eiríksson.]]
'''Jón Eiríksson''' hermaður, námuverkamaður í Nevada-fylki í Bandaríkjunum fæddist 20. nóvember 1879.<br>
'''Jón Eiríksson''' hermaður, námuverkamaður í Nevada-fylki í Bandaríkjunum fæddist (20. nóvember 1879).<br>
Foreldrar hans voru [[Eiríkur Eiríksson (Vesturhúsum)|Eiríkur Eiríksson]] bóndi á [[Vesturhús]]um, f. 1827 á Götum í Mýrdal, d. 15. nóvemberr 1882, og barnsmóðir hans [[Guðrún Erlendsdóttir (Hólshúsi)|Guðrún Erlendsdóttir]] vinnukona, f. 8. júlí 1850 á [[Gjábakki|Gjábakka]], d. 4. september 1887 í Utah.
Foreldrar hans voru [[Eiríkur Eiríksson (Vesturhúsum)|Eiríkur Eiríksson]] bóndi á [[Vesturhús]]um, f. 1827 á Götum í Mýrdal, d. 15. nóvemberr 1882, og barnsmóðir hans [[Guðrún Erlendsdóttir (Hólshúsi)|Guðrún Erlendsdóttir]] vinnukona, f. 8. júlí 1850 á [[Gjábakki|Gjábakka]], d. 4. september 1887 í Utah.



Núverandi breyting frá og með 7. febrúar 2016 kl. 20:32

Jón Eiríksson.

Jón Eiríksson hermaður, námuverkamaður í Nevada-fylki í Bandaríkjunum fæddist (20. nóvember 1879).
Foreldrar hans voru Eiríkur Eiríksson bóndi á Vesturhúsum, f. 1827 á Götum í Mýrdal, d. 15. nóvemberr 1882, og barnsmóðir hans Guðrún Erlendsdóttir vinnukona, f. 8. júlí 1850 á Gjábakka, d. 4. september 1887 í Utah.

Fæðing Jóns í Eyjum, vera hans þar á manntölum, sóknarmannatölum né brottför til Vesturheims finnst ekki skráð í Eyjum. Guðrún móðir hans ól Jón Karl Eyjólfsson 24. nóvember 1879. Í bókinni Minningarrit íslenzkra hermanna 1914-1918 er hann sagður sonur Eyjólfs Eiríkssonar og Guðrúnar Eyvindsdóttur, sem er rangt. samkv. Sigfúsi M. Johnsen. Sigfús var nær honum í tíma.
Hann fór til Vesturheims og gekk í Bandaríkjaher 1916. Kom heim til Nevada 1919 og vann þar við námugröft.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.