„Jónína G. Þórðardóttir (Götu)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Jónína Guðlaug Þórðardóttir''' húsfreyja frá Hellum í Mýrdal fæddist 10. júlí 1881 í Kerlingardal þar og lést 18. maí 1969.<br> Faðir hennar var Þórður bóndi...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 14: Lína 14:
6. [[Jón Þórðarson (Hólum)|Jón Þórðarson]] á [[Nýlenda|Nýlendu]], síðar í [[Hólar|Hólum]], f. 24. júlí 1887, d. 16. júní 1948.<br>
6. [[Jón Þórðarson (Hólum)|Jón Þórðarson]] á [[Nýlenda|Nýlendu]], síðar í [[Hólar|Hólum]], f. 24. júlí 1887, d. 16. júní 1948.<br>
7. Guðrún Þórðardóttir, f. 2. desember 1888, húsfreyja á Ljótarstöðum í Skaftártungu og á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri.<br>
7. Guðrún Þórðardóttir, f. 2. desember 1888, húsfreyja á Ljótarstöðum í Skaftártungu og á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri.<br>
8. Gunnsteinn Þórðarson landverkamaður, sjómaður, f. 11. desember 1889, drukknaði af vélbáti í Eyjum 24. mars 1908.<br>
8. [[Gunnsteinn Þórðarson (Hellum)|Gunnsteinn Þórðarson]] landverkamaður, sjómaður, f. 11. desember 1889, drukknaði af vélbáti í Eyjum 24. mars 1908.<br>
9. Þórður Benóní Þórðarson skipstjóri í Point Roberts í Washington ríki í  
9. Þórður Benóní Þórðarson skipstjóri í Point Roberts í Washington ríki í  
Bandaríkjunum, f. 28. janúar 1892.<br>
Bandaríkjunum, f. 28. janúar 1892.<br>
Lína 24: Lína 24:
Hún fluttist til Ísafjarðar og var bústýra Páls Sigurðssonar, eignaðist með honum Jóhann Steinar 1909.<br>
Hún fluttist til Ísafjarðar og var bústýra Páls Sigurðssonar, eignaðist með honum Jóhann Steinar 1909.<br>
Jónína fluttist frá Ísafirði til Eyja með Jóhann 1909, var bústýra Páls á [[Bólstaður|Bólstað]] 1910. Með þeim var Jóhann Steinar sonur þeirra og Gústaf Adólf sonur Páls.<br>
Jónína fluttist frá Ísafirði til Eyja með Jóhann 1909, var bústýra Páls á [[Bólstaður|Bólstað]] 1910. Með þeim var Jóhann Steinar sonur þeirra og Gústaf Adólf sonur Páls.<br>
Jónína fluttist til Víkur í Mýrdal með Jóhann, var þar lausakona 1912-1913. Þá sneri hún til Eyja með Jóhann, en hann var fóstraður í Norður-Vík 1915-1916, dvaldi í síðan tökubarn og síðan vinnumaður á Stóru-Heiði til 1933, lausamaður þar til 1935, en kvæntist síðla  á því ári í Eyjum.<br>   
Jónína fluttist til Víkur í Mýrdal með Jóhann, var þar lausakona 1912-1913. Þá sneri hún til Eyja með Jóhann, en hann var fóstraður í Norður-Vík 1915-1916, tökubarn og síðan vinnumaður á Stóru-Heiði til 1933, lausamaður þar til 1935, en kvæntist síðla  á því ári í Eyjum.<br>   
Þau Vilhjálmur Brandsson giftu sig 1915 og bjuggu á [[Jaðar|Jaðri]] með barni á fyrsta ári  og enn 1917. Þau skildu 1918.<br>  
Þau Vilhjálmur Brandsson giftu sig 1915 og bjuggu á [[Jaðar|Jaðri]] með barni á fyrsta ári  og enn 1917. Þau skildu 1918.<br>  
Jónína var í [[Gata|Götu]] við [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 12A]] 1920 með Héðin hjá sér. Ragna var í fóstri hjá [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinnu]] móðursystur sinni í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], en Hulda Sigurborg fór í fóstur í Suður-Vík í Mýrdal 1919.<br> Jóhann fór í fóstur í Norður-Vík 1915-1916, var síðan tökubarn og þá vinnumaður á Stóru-Heiði til 1933, lausamaður þar til 1935, fluttist þá til Eyja, kvæntist þar síðla  á því ári.<br>   
Jónína var í [[Gata|Götu]] við [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu 12A]] 1920 með Héðin hjá sér. Ragna var í fóstri hjá [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinnu]] móðursystur sinni í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], en Hulda Sigurborg fór í fóstur í Suður-Vík í Mýrdal 1919.<br> Jóhann fór í fóstur í Norður-Vík 1915-1916, var síðan tökubarn og þá vinnumaður á Stóru-Heiði til 1933, lausamaður þar til 1935, fluttist þá til Eyja, kvæntist þar síðla  á því ári.<br>   
Lína 37: Lína 37:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Héðinn Vilhjálmsson (Götu)|Héðinn Vilhjálmsson]] loftskeytamaður, f. 19. september 1914, d. 26. janúar 1995.<br>
2. [[Héðinn Vilhjálmsson (Götu)|Héðinn Vilhjálmsson]] loftskeytamaður, f. 19. september 1914, d. 26. janúar 1995.<br>
3. [[Ragna Vilhjálmsdóttir (Löndum)|Ragna Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um , f. 3. febrúar 1916, d. 3. desember 1979.<br>
3. [[Ragna Vilhjálmsdóttir (Gerði)|Ragna Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um, f. 3. febrúar 1916, d. 3. desember 1979.<br>
4. [[Hulda Sigurborg Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja í Vík í Mýrdal, f. 15. mars 1917, d. 6. maí 2010.
4. [[Hulda Sigurborg Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja í Vík í Mýrdal, f. 15. mars 1917, d. 6. maí 2010.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Leiðsagnarval