„Jómsborg“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.161 bæti bætt við ,  22. janúar 2013
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jómsborg1.jpg|thumb|300px|Jómsborg, hið fallega hús.]]Húsið '''Jómsborg''', einnig ''Jómaborg'', stóð við [[Víðisvegur|Víðisveg]] 9. Það hét áður [[Ottahús]] og [[Beykishús]]. Jómsborg var reist árið 1912 af [[Jón Sighvatsson|Jóni Sighvatssyni]] og var hið myndarlegasta hús.
[[Mynd:Jómsborg1.jpg|thumb|300px|Jómsborg, hið fallega hús.]]
[[Mynd:Heimatorg stakkstaedi jomsborg gudridur.jpg|thumb|300px|Ragnheiður Jónsdóttir frá [[Brautarholt]]i þurrkar saltfisk fyrir utan Jómsborg.]]


[[Flokkur:Hús]]
Húsið '''Jómsborg''', einnig ''Jómaborg'', stóð við [[Víðisvegur|Víðisveg]] 9. Það hét áður [[Ottahús]] og [[Beykishús]]. Jómsborg var reist árið 1912 af [[Jón Sighvatsson|Jóni Sighvatssyni]] og var hið myndarlegasta hús. Sérkennileg turnbygging setti mikinn svip á Jómsborg.
 
[[Þorsteinn Johnson]] sonur hans  byggði við húsið og rak einnig verslun þar um skeið.
 
[[Ólafur Gränz]], trésmíðameistari, bjó þar með fjölskyldu sinni. Þegar gaus bjó þar [[Carl Ólafur Gränz]] sonur hans, ásamt konu sinni [[Kolbrún Ingólfsdóttir|Kolbrúnu Ingólfsdóttur]] og þrjú börn þeirra.
 
Nafnið Jómsborg kemur frá borg þar sem norrænir víkingar áttu sér vígi og telja flestir fræðimenn að Jómsborg hafi verið einhvers staðar á eyjunni Wolin, við norðvesturhorn Póllands.
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Saga Vestm., E., II., 32db.jpg
 
</gallery>
 
{{Heimildir|
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
* ''Jómsborg'' á [http://is.wikipedia.org/wiki/J%C3%B3msborg Wikipedia: frjálsa alfræðiritinu]
*Húsin undir hrauninu haust 2012.
}}
 
 
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Víðisvegur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}
1.543

breytingar

Leiðsagnarval