Jóhanna Lárusdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. júní 2005 kl. 14:03 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. júní 2005 kl. 14:03 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Lárusdóttir var fædd 23. september 1868 á Búastöðum. Hún var dóttir Lárusar hreppstjóra Jónssonar, bónda þar og Kristínar Gísladóttur. Hún var gift Árna Árnasyni.


Tekið úr:

Bliki, 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir Þorstein Víglundsson.