„Jóhanna Jónsdóttir (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jóhanna Jónsdóttir (Dölum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhanna Jónsdóttir''' frá [[Dalir|Dölum]], húsfreyja í Hellisfirði fæddist 26. ágúst 1862 í Nýjabæ í Meðallandi og mun hafa látist Vestanhafs.<br>  
'''Jóhanna Jónsdóttir''' frá [[Dalir|Dölum]], húsfreyja í Hellisfirði fæddist 26. ágúst 1862 í Nýjabæ í Meðallandi og lést 30. september 1953 á Gimli í Manitoba.<br>  
Foreldrar hennar voru [[Jón Jónsson (Dölum)|Jón Jónsson]] húsmaður í Dölum, f. 29. september 1837 á Kvíabóli í Mýrdal, drukknaði 13. mars 1874, er [[Gaukur, áraskip|Gaukur]] fórst við [[Klettsnef]], og kona hans [[Ólöf Ólafsdóttir (Dölum)|Ólöf Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 1838, d. 23. janúar 1920.<br>
Foreldrar hennar voru [[Jón Jónsson (Dölum)|Jón Jónsson]] húsmaður í Dölum, f. 29. september 1837 á Kvíabóli í Mýrdal, drukknaði 13. mars 1874, er [[Gaukur, áraskip|Gaukur]] fórst við [[Klettsnef]], og kona hans [[Ólöf Ólafsdóttir (Dölum)|Ólöf Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 1838, d. 23. janúar 1920.<br>


Lína 9: Lína 9:
Jóhanna  var ekkja og vinnukona í Hellisfirði 1901, en fluttist til Vesturheims 1902 með dætur sínar.
Jóhanna  var ekkja og vinnukona í Hellisfirði 1901, en fluttist til Vesturheims 1902 með dætur sínar.


Maður Jóhönnu, (20. júní 1891), var Guðjón Pétursson bóndi, f. 1857, d. 16. mars 1900.<br>
Maður Jóhönnu, (20. júní 1891), var Guðjón Pétursson bóndi í Hellisfirði, f. 1857, d. 16. mars 1900. Foreldrar hans voru Pétur Víglundsson bóndi í Hraunkoti á Langanesi, f. 1827, og Sigríður Helgadóttir húsfreyja, f. 1827 í Svalbarðssókn í Þistilfirði.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. Guðbjörg Guðjónsdóttir, f. 21. október 1891.<br>
1. Guðbjörg Bertha Guðjónsdóttir Peterson, fór til Vesturheims 1902 frtá Hellisfirði, f. 21. október 1891.<br>
2. Jónína Ólöf, f. 23. nóvember 1896.
2. Jónína Ólöf Olive Guðjónsdóttir, f. 23. nóvember 1896.
 
II. Maður Jóhönnu, (1902), var Jón Þórðarson bóndi á Vatni í Haukadal og víðar, Dal., fór til Vesturheims 1876. Foreldrar hans voru Þórður Jónsson bóndi á Vatni, f. 23. maí 1811, d. 22. október 1905, og kona hans Guðbjörg Sveinsdóttir húsfreyja, f. um 1813, d. 26. mars 1898 í Argyle í Manitoba. 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.

Núverandi breyting frá og með 28. febrúar 2022 kl. 14:00

Jóhanna Jónsdóttir frá Dölum, húsfreyja í Hellisfirði fæddist 26. ágúst 1862 í Nýjabæ í Meðallandi og lést 30. september 1953 á Gimli í Manitoba.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson húsmaður í Dölum, f. 29. september 1837 á Kvíabóli í Mýrdal, drukknaði 13. mars 1874, er Gaukur fórst við Klettsnef, og kona hans Ólöf Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1838, d. 23. janúar 1920.

Jóhanna var með foreldrum sínum í Nýjabæ til 1864, en fluttist þá með þeim að Helgabæ í Eyjum. Hún var með þeim í Dölum 1870.
Hún missti föður sinn 1874, var með ekkjunni móður sinni uns þau fluttust í V-Skaftafellssýslu 1878.
Jóhanna var vinnukona á Undirhrauni í Meðallandi 1879-1882, á Hnausum 1882-1885. Þá fluttist hún í Austur-Skaftafellssýslu, en var vinnukona á Gilsárstekk í Breiðdal 1890.
Hún giftist Guðjóni vinnumanni á Gilsárstekk 1891. Þau eignuðust barn í vinnumennsku sinni 1891.
Þau voru vinnufólk í Eydölum til 1894, en voru komin að Hellisfirði á því ári, eignuðust barn þar 1896 og bjuggu þar uns Guðjón lést 1900.
Jóhanna var ekkja og vinnukona í Hellisfirði 1901, en fluttist til Vesturheims 1902 með dætur sínar.

Maður Jóhönnu, (20. júní 1891), var Guðjón Pétursson bóndi í Hellisfirði, f. 1857, d. 16. mars 1900. Foreldrar hans voru Pétur Víglundsson bóndi í Hraunkoti á Langanesi, f. 1827, og Sigríður Helgadóttir húsfreyja, f. 1827 í Svalbarðssókn í Þistilfirði.
Börn þeirra voru:
1. Guðbjörg Bertha Guðjónsdóttir Peterson, fór til Vesturheims 1902 frtá Hellisfirði, f. 21. október 1891.
2. Jónína Ólöf Olive Guðjónsdóttir, f. 23. nóvember 1896.

II. Maður Jóhönnu, (1902), var Jón Þórðarson bóndi á Vatni í Haukadal og víðar, Dal., fór til Vesturheims 1876. Foreldrar hans voru Þórður Jónsson bóndi á Vatni, f. 23. maí 1811, d. 22. október 1905, og kona hans Guðbjörg Sveinsdóttir húsfreyja, f. um 1813, d. 26. mars 1898 í Argyle í Manitoba.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.