„Jóhanna Árnadóttir (Stakkagerði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhanna Sigríður Árnadóttir''' fæddist 11. nóvember 1861 og lést 10. júní 1932. Foreldar hennar voru [[Árni Diðriksson]] og [[Ásdís Jónsdóttir]].  
[[Mynd:1957 b 112 A.jpg|thumb|Jóhanna og Gísli með Árna og Theódóru.]]
'''Jóhanna Sigríður Árnadóttir''' fæddist 11. nóvember 1861 og lést 10. júní 1932. Foreldar hennar voru [[Árni Diðriksson]] og [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdís Jónsdóttir]].  


Jóhanna var forstöðukona [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]].
Jóhanna var forstöðukona [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]].
Lína 6: Lína 7:
Börn Gísla og Jóhönnu sem komust upp voru: [[Árni Gíslason|Árni]] kaupmaður, [[Georg Gíslason|Georg]] kaupmaður, [[Theódóra Gísladóttir|Theódóra]], flutti til Bandaríkjanna en lést 1920 úr spönsku veikinni, [[Lárus Gíslason|Lárus]] og [[Kristín Gísladóttir|Kristín]], kona Bjarna Sighvatssonar bankaritara í Reykjavík.
Börn Gísla og Jóhönnu sem komust upp voru: [[Árni Gíslason|Árni]] kaupmaður, [[Georg Gíslason|Georg]] kaupmaður, [[Theódóra Gísladóttir|Theódóra]], flutti til Bandaríkjanna en lést 1920 úr spönsku veikinni, [[Lárus Gíslason|Lárus]] og [[Kristín Gísladóttir|Kristín]], kona Bjarna Sighvatssonar bankaritara í Reykjavík.


[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Mynd:Jóhanna Árnadóttir, Stakkagerði..jpg|thumb|125px|''Jóhanna Árnadóttir.]]
[[Mynd:Saga Vestm., I., 152ba.jpg|thumb|''Jóhanna Árnadóttir.'']]
'''Jóhanna Sigríður Árnadóttir''' húsfreyja í [[Stakkagerði]] fæddist 11. nóvember 1861 og lést 10. júní 1932.<br>
Foreldrar hennar voru [[Árni Diðriksson]] bóndi, formaður og hreppstjóri í [[Stakkagerði]], f. 18. júlí 1830, d. 28. júní 1903, og kona hans [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdís Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 28. janúar 1815, d. 21. nóvember 1892.<br>
 
Jóhanna var með foreldrum sínum í Stakkagerði 1870, giftist Gísla 1886. Hún var gift húsfreyja í Stakkagerði 1890, 1901, 1910, 1920 og 1930.<br>
Faðir hennar Árni Diðriksson var síðari maður Ásdísar móður hennar, sem þá var á fimmtugs aldri, er þau giftust (1858).<br>
Fyrri maður Ásdísar var [[Anders Asmundsen]] norskur skipstjóri.<br>
Hálfsystkini Jóhönnu, börn Ásdísar og Anders, voru:<br>
1. [[María Bjarnasen (Stakkagerði)|Dorthea María Andersdóttir Bjarnasen]], f. um 1837, giftist [[Sigurður Gísli Gunnar Bjarnasen|Gísla Bjarnasen]] verslunarstjóra og bjó í Kaupmannahöfn.<br>
2. [[Thomine Rebekka Asmundsen|Tómína]], f. 21. ágúst 1844, bjó í Chicago.<br>
3. [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Soffía Elísabet]], f. 8. október 1847, d. 10. júní 1936.<br> 
Jóhanna Sigríður var 8 ára með foreldrum sínum í Stakkagerði 1870, gift húsfreyja þar 1890, 1901, 1910 og 1920.<br>
Maður Jóhönnu Sigríðar (1886) var [[Gísli Lárusson]] gullsmiður, kaupfélagsstjóri og útvegsbóndi í Stakkagerði, f. 16. febrúar 1865, d. 27. september 1935.<br>
 
 
 
 
 
:::::[[Mynd:KG-mannamyndir 2797.jpg|ctr|300px]]
 
::::::''Þrjú börn Jóhönnu og Gísla í Stakkagerði.
::::::''Frá vinstri: Georg, Kristín og Árni.
 
 
 
Börn Jóhönnu og Gísla voru:<br>
1. [[Theodóra Ásdís Gísladóttir (Stakkagerði)|Theodóra Ásdís Gísladóttir]] húsfreyja Vestanhafs, f. 23. mars 1897, d. 1920.<br>
2. [[Árni Gíslason (Stakkagerði)|Árni Gíslason]] bókhaldari 1910, f. 2. mars 1889, d. 8. september 1957.<br>
3. [[Lárus Kristján Gíslason (Stakkagerði)|Lárus Kristján Gíslason]] verslunarmaður, f. 12. nóvember 1892, d. 5. maí 1912.<br>
4. [[Georg Gíslason|Georg Lárus Gíslason]] kaupmaður, f. 24. ágúst 1895, d. 27. febrúar 1955.<br>
5. [[Kristín Gísladóttir (Stakkagerði)|Kristín Gísladóttir]] húsfreyja, f. 26. október 1897, d. 17. desember 1957.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Heimaslóð.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]]

Leiðsagnarval