„Ingunn Sigurðardóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Ingunn Sigurðardóttir. '''Ingunn Sigurðardóttir''' frá Norðurbæ á Kirkjubæ, húsfreyja, söngvari fæddist...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Börn Dýrfinnu og Sigurðar:<br>
Börn Dýrfinnu og Sigurðar:<br>
1. [[Sigurásta Sigurðardóttir (Kirkjubæ)|Sigurásta Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 4. nóvember 1923, d. 23. desember 1980.<br>
1. [[Sigurást Sigurðardóttir (Kirkjubæ)|Sigurást Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 4. nóvember 1923, d. 23. desember 1980.<br>
2. [[Ingunn Sigurðardóttir (Kirkjubæ)|Ingunn Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 7. júlí 1926, d. 11. júlí 2017.<br>
2. [[Ingunn Sigurðardóttir (Kirkjubæ)|Ingunn Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 7. júlí 1926, d. 11. júlí 2017.<br>
3. [[Sigurður Gotthard Sigurðsson]] bifreiðastjóri í Hafnarfirði, f. 1. desember 1937, d. 9. nóvember 2015.
3. [[Sigurður Gotthard Sigurðsson]] bifreiðastjóri í Hafnarfirði, f. 1. desember 1937, d. 9. nóvember 2015.

Núverandi breyting frá og með 11. mars 2020 kl. 21:24

Ingunn Sigurðardóttir.

Ingunn Sigurðardóttir frá Norðurbæ á Kirkjubæ, húsfreyja, söngvari fæddist 7. júlí 1926 í Hraungerði og lést 11. júlí 2017 á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Sigurður Gottskálksson frá Vatnshól í A-Landeyjum og Hraungerði við Landagötu, f. 23. ágúst 1896, d. 5. apríl 1955, og kona hans Dýrfinna Ingvarsdóttir frá Hellnahóli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 7. júlí 1900, d. 1. desember 1986.

Börn Dýrfinnu og Sigurðar:
1. Sigurást Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 4. nóvember 1923, d. 23. desember 1980.
2. Ingunn Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 7. júlí 1926, d. 11. júlí 2017.
3. Sigurður Gotthard Sigurðsson bifreiðastjóri í Hafnarfirði, f. 1. desember 1937, d. 9. nóvember 2015.

Ingunn var með foreldrum sínum í æsku, í Hraungerði, á Landagötu 23 og síðan í Norðurbænum á Kirkjubæ frá 1940, uns hún flutti til Reykjavíkur 1945.
Hún hóf störf hjá Happdrætti Háskólans 1948 og vann þar með hléum til ársins 1995.
Ingunn tók gildan þátt í kórastarfi í Reykjavík.
Þau Þorsteinn Berent giftu sig 1950, eignuðust eitt barn.
Þorsteinn lést 2012 og Ingunn 2017.

I. Maður Ingunnar, (29. júlí 1950), var Þorsteinn Berent Sigurðsson frá Steinum, loftskeytamaður, flugumferðastjóri, f. 10. júní 1925, d. 27. júlí 2012.
Barn þeirra:
1. Sigrún Þorsteinsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 30. ágúst 1957. Fyrrum maður hennar Kristján Páll Gestsson. Barnsfaðir hennar Óli Björn Vilhjálmsson. Maður hennar Ólafur Sigurðsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.