„Ingiríður Einarsdóttir (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
Ingiríður var með foreldrum sínum í Mýrdal til um það bil 1855. Hún var gift kona á Giljum þar 1855-1859, húskona þar 1859-1860, húsfreyja þar 1860-1868, á Litlu-Hólum þar 1868-1871.<br>
Ingiríður var með foreldrum sínum í Mýrdal til um það bil 1855. Hún var gift kona á Giljum þar 1855-1859, húskona þar 1859-1860, húsfreyja þar 1860-1868, á Litlu-Hólum þar 1868-1871.<br>
Hún missti Jón 1871, var  vinnukona á Haugnum þar 1871/2-1875, í Nykhól þar 1875-1879. Þá fór hún að Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum. Þar var hún vinnukona 1880.<br>
Hún missti Jón 1871, var  vinnukona á Haugnum þar 1871/2-1875, í Nykhól þar 1875-1879. Þá fór hún að Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum. Þar var hún vinnukona 1880.<br>
1890 var Ingiríður komin til Eyja og var húskona í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] á því ári. Hún fór til Vesturheims frá [[Ofanleiti]] 1892, kom aftur 1907 og  var hjá Arngrími og Guðrúnu dóttur sinni á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1910, hafði þá alið 11 börn og misst 6 þeirra.<br>
1890 var Ingiríður komin til Eyja og var húskona í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] á því ári. Hún fór til Vesturheims frá [[Ofanleiti]] 1892 á vit Bjarna sonar síns, kom aftur 1907 og  var hjá Arngrími og Guðrúnu dóttur sinni á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1910, hafði þá alið 11 börn og misst 6 þeirra.<br>


Maður Ingiríðar, (1852), var Jón Þorkelsson bóndi í Mýrdal, f. 1. mars 1830, d. 20. mars 1871, drukknaði í Dyrhólahöfn.<br>   
Maður Ingiríðar, (1852), var Jón Þorkelsson bóndi í Mýrdal, f. 1. mars 1830, d. 20. mars 1871, drukknaði í Dyrhólahöfn.<br>   

Leiðsagnarval