Ingibjörg Kristjánsdóttir (Hvanneyri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Þorvaldsína Kristjánsdóttir frá Hvanneyri fæddist 13. október 1911 í Görðum og lést 3. ágúst 1930.
Foreldrar hennar voru Kristján Einarsson formaður á Hvanneyri, f. 10. mars 1878 í Ásólfsskála u. Eyjafjöllum, d. 16. desember 1925, og kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 18. október 1891 í Batavíu, d. 27. apríl 1965.

Börn Kristjáns og Guðbjargar á Hvanneyri:
1. Ingibergur Kristjánsson, f. 9. mars 1910, d. 25. mars 1910.
2. Ingibjörg Þorvaldsína Kristjánsdóttir, f. 13. október 1911, d. 1930.
3. Guðmundur Kristjánsson, f. 23. júní 1915, d. 29. mars 1986.
4. Sigurborg Sigríður Kristjánsdóttir, f. 4. júlí 1916, d. 15. september 1981.
5. Guðrún Magnússína Kristjánsdóttir, f. 2. janúar 1919, d. 15. apríl 1994.

Ingibjörg var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lést 1930 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.