„Ingibjörg Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ingibjörg Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 1. júlí 1922 og lést 21. júlí 2006. Foreldrar hennar voru [[Margrét Jónsdóttir]] og [[Árni J. Johnsen]]. Ingibjörg giftist [[Bjarnhéðinn Elíasson|Bjarnhéðni Elíassyni]] frá Rangárvöllum árið 1945. Börn Ingibjargar og Bjarnhéðins eru [[Árni Johnsen|Árni]], [[Margrét Áslaug Bjarnhéðisdóttir|Margrét Áslaug]], [[Þröstur Johnsen|Þröstur]] og [[Elías Bjarnhéðinn Bjarnhéðinsson|Elías Bjarnhéðinn]]. Ingibjörg ólst upp í [[Suðurgarður|Suðurgarði]] en ásamt manni sínum bjó hún í [[Ásnes]]i um langan tíma.
[[Mynd:Ingibjörg Johnsen.jpg|thumb|250px|Ingibjörg Johnsen]]
'''Ingibjörg Johnsen''' fæddist í Vestmannaeyjum 1. júlí 1922 og lést 21. júlí 2006. Foreldrar hennar voru [[Margrét Marta Jónsdóttir]] (fædd að Kirkjulandi í Landeyjum 5. mars 1895, dáin 15. maí 1948) og [[Árni J. Johnsen]] (fæddur í [[Frydendal]] 13. október 1892, dáinn 15. apríl 1963).  


Ingibjörg sem var oftast kölluð Imba Johnsen, rak blóma- og gjafavöruverslun í Eyjum í um 50 ár. Hún vann að æskulýðs- og bindindismálum með hundruðum ungmenna í Eyjum. Hún gegndi auk þess margvíslegum trúnaðarstörfum í félagsmálum og stýrði starfi templara um áratuga skeið og starfaði með Stórstúku Íslands, landssamtökum bindindismanna. Ingibjörg vann við barnavernd, tók virkan þátt í starfi kirkju og [[KFUM og K]] og sinnti þannig margs konar þjónustu í Vestmannaeyjum fyrir hugsjónir sínar.  
Systkini Ingibjargar voru sjö og í aldursröð: Gísli fæddur í [[Frydendal]] 18. október 1916, [[Anna Svala Johnsen|Anna Svala]] fædd á sama stað 19. október 1917, [[Hlöðver Johnsen|Jón Hlöðver]] fæddur á sama stað 11. febrúar 1919, [[Áslaug Johnsen|Áslaug]] fædd í [[Stakkholt|Stakkholti]] 10. júní 1927 og [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Jörundur]] fæddur í [[Árdalur|Árdal]] (við Hilmisgötu 5) 25. nóvember 1930.  Það hús byggði faðir þeirra systkina.  Guðfinnur Grétar og Jóhannes eru Imbu samfeðra, móðir þeirra hét Olga Karlsdóttir.
 
Ingibjörg giftist [[Bjarnhéðinn Elíasson|Bjarnhéðni Elíassyni]] frá Rangárvöllum árið 1945. Börn Ingibjargar og Bjarnhéðins eru [[Árni Johnsen|Árni]], [[Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdóttir|Margrét Áslaug]], [[Þröstur Johnsen|Þröstur]] og [[Elías Bjarnhéðinn Bjarnhéðinsson|Elías Bjarnhéðinn]]. Ingibjörg ólst upp í [[Suðurgarður|Suðurgarði]] en ásamt manni sínum bjó hún í [[Ásnes]]i.
 
Ingibjörg sem var oftast kölluð Imba Johnsen, rak blóma- og gjafavöruverslun í Eyjum í um 50 ár. Hún vann að æskulýðs- og bindindismálum með hundruðum ungmenna í Eyjum. Hún gegndi auk þess margvíslegum trúnaðarstörfum í félagsmálum og stýrði starfi templara um áratuga skeið og starfaði með Stórstúku Íslands, landssamtökum bindindismanna. Ingibjörg vann við barnavernd, tók virkan þátt í starfi kirkju og [[KFUM & K]] og sinnti þannig margs konar þjónustu í Vestmannaeyjum fyrir hugsjónir sínar.  
 
== Myndir ==
<Gallery>
 
Mynd:KG-mannamyndir224.jpg
Mynd:KG-mannamyndir813.jpg
Mynd:KG-mannamyndir814.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 1095.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5309.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16770.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16902.jpg
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17126.jpg
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17127.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., II., 80db.jpg
 
 
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Morgunblaðið, 29. júlí, minningargreinar.}}
* Morgunblaðið, 29. júlí 2006, minningargreinar.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Skólaveg]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval