„Ingi Sigurðsson (Merkisteini)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|220px|Ingi '''Ingi Sigurðsson''', Merkisteini, fæddist 9. júní 1900 að Káragerði í Landeyjum og lést 30. janúar 1998 í ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 5146.jpg|thumb|220px|Ingi]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 5146.jpg|thumb|220px|Ingi]]


'''Ingi Sigurðsson''', [[Merkisteinn|Merkisteini]], fæddist 9. júní 1900 að Káragerði í Landeyjum og lést 30. janúar 1998 í Reykjavík. Foreldrar hans voru [[Sigurður Ísleifsson]] og [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrún Jónsdóttir]].
'''Ingi Sigurðsson''', [[Merkisteinn|Merkisteini]], fæddist 9. júní 1900 að Káragerði í Landeyjum og lést 30. janúar 1998 í Reykjavík. Foreldrar hans voru [[Sigurður Ísleifsson]] og [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrún Jónsdóttir]]. Foreldrar hans fluttu til Vestmannaeyja vorið 1903, og bjuggu þar alla tíð síðan. Systur Inga voru: Ása Kristín, f. 1898, d. 1980, saumakona og handavinnukennari. Áslaug Martha, f. 1905, d. 1976, hjúkrunarkona. Sigríður Rósa, f. 1907, d. 1992, vann við fóstrustörf. Jóna, f. 1909, lést tveggja ára.  


Kona hans var  [[Agnes Sigurðsson]]. Dætur þeirra voru Inger og Dagný.
Ingi kvæntist 2. okótber 1932 [[Agnes Sigurðsson|Agnesi Berger]]. Dætur þeirra voru Inger og Dagný.


Ingi var trésmiður.
Ingi reri á trillubátum í nokkur ár, m.a. með [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]]. Lærði trésmíði og húsasmíði og varð húsasmíðameistari. Vann í mörg ár í [[Hraðfrystistöðin]]ni við viðgerðir. Samtímis byggði hann nokkur hús. Fór m.a. til Færeyja ásamt öðrum Vestmannaeyingi til að byggja kirkju og safnaðarheimili. Þegar [[O.J. Olsen]] stofnaði [[Aðventistasöfnuðurinn|Aðventistasöfnuðinn]] í Vestmannaeyjum árið 1922 var hann einn af stofnendum safnaðarins ásamt systrum sínum, Kristínu og Áslaugu Mörthu, og 29 öðrum íbúum kaupstaðarins. Var hann í stjórn safnaðarins í mörg ár og sinnti formannsstörfum í nokkur ár, en Agnes kona hans sinnti gjaldkerastörfum um 20 ára skeið eftir að hún fluttist til Eyja. Ingi var sá síðasti af stofnendum safnaðarins sem kvaddi jarðlífið.


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 19: Lína 19:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* gardur.is
* gardur.is
* Minningargreinar í ''Morgunblaðinu'', 6. febrúar 1998.
}}
}}


11.675

breytingar

Leiðsagnarval