Höfn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 14:53 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 14:53 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Höfn stóð við Bakkastíg 1 og varð hrauninu að bráð árið 1973.

Höfn fremst til vinstri.
Höfn er fremsta húsið

Þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 bjuggu Björgvin Helgason og Gerður Erla Tómasdóttir dóttir þeirra Erla í húsinu. Auk þeirra bjuggu Tómas Örn Stefánsson, Bragi Tómasson og Brynjólfur Stefánsson í húsinu.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.