Hornið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. desember 2005 kl. 10:33 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. desember 2005 kl. 10:33 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Opnaði "Hornið" með uppl. frá Brúarhúsi)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Brúarhús, einnig oft nefnt Hornið stóð við Vestmannabraut 1, á horni Vestmannabrautar og Heimagötu. Það var reist árið 1921 af Gunnari Marel Jónssyni skipasmið. Fjölskylda hans var löngum kennd við Hornið og er enn.