„Hlynur Stefánsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
Hlynur Stefánsson er fæddur 8. október 1964. Móðir hans er [[Friðrikka Svavarsdóttir]] og fósturfaðir [[Hrafn Oddsson]]. Systkini hans eru [[Björgúlfur Stefánsson|Björgúlfur]] og [[Lind Hrafnsdóttir|Lind]]. Hlynur er kvæntur [[Unnur Björg Sigmarsdóttir|Unni Sigmarsdóttur]] og eiga þau þrjú börn, [[Birkir Hlynsson|Birki]], [[Kristrún Ósk Hlynsdóttir|Kristrúnu Ósk]] og [[Rakel Hlynsdóttir|Rakel]]. Þau búa að [[Hrauntún]]i.
[[Mynd:Hlynur og Unnur.jpg|thumb|220px|Íþróttamaður ársins. Hlynur og Unnur.]]


Hlynur spilaði knattspyrnu með [[ÍBV]] í fjöldamörg ár og gerðist seinna atvinnumaður með Örebro í Svíþjóð. Hefur Hlynur hlotið ýmsar viðurkenningar á ferli sínum. Hann var meðal annars valinn prúðasti leikmaður efstu deildar árið 1996 og besti leikmaður efstu deildar árið 2000. Hann lék auk þess leiki með landsliði Íslands í knattspyrnu. Hlynur var valinn íþróttamaður Vestmanneyja árið 1997.
'''Hlynur Stefánsson''' er fæddur 8. október 1964. Móðir hans er [[Friðrikka Svavarsdóttir]] og fósturfaðir [[Hrafn Oddsson]]. Systkini hans eru [[Björgúlfur Stefánsson|Björgúlfur]] og [[Lind Hrafnsdóttir|Lind]]. Hlynur er kvæntur [[Unnur Björg Sigmarsdóttir|Unni Sigmarsdóttur]] og eiga þau þrjú börn, [[Birkir Hlynsson|Birki]], [[Kristrún Ósk Hlynsdóttir|Kristrúnu Ósk]] og [[Rakel Hlynsdóttir|Rakel]]. Þau búa að [[Hrauntún]]i.
 
Hlynur spilaði knattspyrnu með [[ÍBV]] í fjöldamörg ár og gerðist seinna atvinnumaður með Örebro í Svíþjóð. Hefur Hlynur hlotið ýmsar viðurkenningar á ferli sínum. Hann var meðal annars valinn prúðasti leikmaður efstu deildar árið 1996 og besti leikmaður efstu deildar árið 2000. Hann lék auk þess leiki með landsliði Íslands í knattspyrnu. Hlynur var valinn íþróttamaður Vestmanneyja árið 1997 og 1998.


Hlynur er stofnfélagi [[Round Table 11]] í Vestmannaeyjum. Hlynur starfar sem umboðsmaður Vífilfells í Vestmannaeyjum.
Hlynur er stofnfélagi [[Round Table 11]] í Vestmannaeyjum. Hlynur starfar sem umboðsmaður Vífilfells í Vestmannaeyjum.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval