„Hlöðver Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
Hlöðver var kvæntur [[Sigríður Haraldsdóttir (Saltabergi)|Sigríði Haraldsdóttur]] frá [[Garðshorn við Heimagötu|Garðshorni]] og áttu þau fimm börn saman, en fyrir átti Sigríður eitt barn.
Hlöðver var kvæntur [[Sigríður Haraldsdóttir (Saltabergi)|Sigríði Haraldsdóttur]] frá [[Garðshorn við Heimagötu|Garðshorni]] og áttu þau fimm börn saman, en fyrir átti Sigríður eitt barn.
Börnin eru: Ágústa Guðmundsdóttir, Margrét, Sigríður, Anna Svala, Haraldur og Svava.  Árið 1952 byggðu þau sér húsið [[Saltaberg (hús)|Saltaberg]] og þótti arkítektúr þess á þeim tíma mjög sérstakur og þykir raunar enn.
Börnin eru: Ágústa Guðmundsdóttir, Margrét, Sigríður, Anna Svala, Haraldur og Svava.  Árið 1952 byggðu þau sér húsið [[Saltaberg (hús)|Saltaberg]] og þótti arkítektúr þess á þeim tíma mjög sérstakur og þykir raunar enn.
=Frekari umfjöllun=
'''Jón Hlöðver Árnason Johnsen''' frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]] fæddist 11. febrúar 1919 og lést 10. júlí 1997.<br>
Forelldrar hans voru [[Árni J. Johnsen|Árni Hálfdán Johnsen]] frá [[Frydendal]], f. 13. október 1892, d. 15. apríl 1963, og kona hans [[Margrét Marta Jónsdóttir|Margrét Marta Johnsen]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]], f. 5. mars 1895 á Kirkjulandi í A-Landeyjum, d. 15. maí 1948.<br>


== Myndir ==
Kona Hlöðvers var [[Sigríður Haraldsdóttir (Saltabergi)|Sigríður Haraldsdóttir]], f. 29. júní 1916 að [[Strandberg]]i, d. 17. febrúar 1993.<br>
 
Börn Hlöðvers og Sigríðar eru:<br>
[[Margrét Hlöðversdóttir Johnsen|Margrét]], f. 7. nóvember 1942.<br>
[[Sigríður Hlöðversdóttir Johnsen|Sigríður]], f. 28. júlí 1948.<br>
[[Anna Svala Hlöðversdóttir Johnsen|Anna Svala]], f. 3. janúar 1955.<br>
[[Haraldur Geir Hlöðversson|Haraldur]], f. 24. júlí 1956.<br>
[[Svava Björk Hlöðversdóttir Johnsen|Svava Björk]], f. 7. ágúst 1959.<br>
Fósturdóttir Hlöðvers og dóttir Sigríðar er [[Ágústa Guðmundsdóttir]], f. 5. janúar 1936, kona [[Guðni Pálsson (Þingholti)|Guðna Pálssonar]] frá [[Þingholt]]i. Faðir hennar var [[Guðmundur Óskar Ólafsson]] [[Ólafur Ó. Lárusson|Lárussonar]], f. 14. júní 1914, d. 18. mars 1981.<br>
 
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Hlöðver er maður í hærra lagi og samsvarar sér vel, en fremur magur hin síðari ár vegna lasleika. Hann er dökkhærður (skol), en ljós í andliti, fríður í andliti og sviphreinn, léttur á velli og skapléttur, prúður og stilltur í umgengni, broshýr og kátur. Hann er úræðagóður og prýðis félagi, söngvinn og veitull, góður heim að sækja. <br>
Hlöðver hefir aðallega verið til lundaveiða í Bjarnarey, en var þó líka í Álsey til viðlegu. Hann hefir verið mjög mikið við alls konar fuglaveiðar og bjarggöngur og getið sér góðan orðstír meðfélaga sinna, sem duglegur í hvívetna við bjarggöngur og prýðilega góður veiðimaður á lunda og sigmaður. <br>
Bjargmaður er hann ágætur, snar og gætinn og hvarvetna afbragðs liðsmaður. Hann hefir verið mjög við eggja- og fuglatekju, ágætur veiðimaður og talinn í fremstu röð nútíma veiðimanna.<br>
Í sambandi við veru Hlöðvers í [[Álsey]], má geta þess að kona hans Sigríður lá við í eynni með veiðimönnunum. Vann hún að matargerðinni og var þetta þægilegt og vel þegið af veiðimönnunum. En slíkar kvenmanns-viðlegur eru nýtt fyrirbrigði í sögu úteyjaviðlegu, en hefir þó ekki náð neinni útbreiðslu þrátt fyrir þægilegheitin við húslega hjálp þeirra.<br>
Lífsstarf hans hefir verið sjómennska, verslunarstörf og nú bankaritari hér í bæ. Hann er vellátinn og vinmargur sem hann á ættir til og drengur hinn besti. Hann er [[Bjarnarey]]ingur af lífi og sál, þótt víðar hafi hann verið.<br>
Hann er ritari Bjargveiðimannafélagsins.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestm nnaeyja 2012.
*Garður.is.
*Íslendingabók.is.
*[[Magnús Bjarnason (Garðshorni)|Magnús Bjarnason]].
*Manntöl.}}
 
 
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 4545.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4545.jpg

Leiðsagnarval