„Hjörleifur Sveinsson (eldri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(18 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hjorleifur thora afkomendur.jpg|thumb|300px|Hjörleifur, Þóra og afkomendur. Smelltu á myndina til að fá ítarlega lýsingu á fólkinu.]]
''Sjá [[Hjörleifur Sveinsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Hjörleifur Sveinsson'''“''
 
----
[[Mynd:Hjörleifur Sveinsson eldri.jpg|thumb|220px|''Hjörleifur í október 1979.]]
'''Hjörleifur Sveinsson''' fæddist 23. janúar 1901 og lést 29. október 1997. Eiginkona hans hét [[Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir]] og áttu þau fjögur börn.
'''Hjörleifur Sveinsson''' fæddist 23. janúar 1901 og lést 29. október 1997. Eiginkona hans hét [[Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir]] og áttu þau fjögur börn.
Þau voru [[Guðbjörg Hjörleifsdóttir|Guðbjörg]], [[Friðrik Ágúst Hjörleifsson|Friðrik Ágúst]] (Gústi), [[Anna Hjörleifsdóttir|Anna]] og [[Sveinn Hjörleifsson|Sveinn]].
Þau voru [[Guðbjörg Hjörleifsdóttir (Skálholti)|Guðbjörg]], [[Ágúst Hjörleifsson (Skálholti)|Friðrik Ágúst Hjörleifsson]], [[Anna Hjörleifsdóttir (Skálholti)|Anna]] og [[Sveinn Hjörleifsson (Skálholti)|Sveinn]].
[[Flokkur:Fólk]]
=Frekari umfjöllun=
'''Hjörleifur Sveinsson''' í [[Skálholt]]i, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, netamaður fæddist 23. janúar 1901 í Selkoti u. Eyjafjöllum og lést 29. september 1997 í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].<br>
 
Faðir Hjörleifs var Sveinn bóndi í Selkoti, f. 7. október 1874, d. 15. janúar 1920,  Jónsson bónda á Lambafelli u. Eyjafjöllum 1870, f. 3. maí 1837 í Heiðarseli á Síðu, d. 31. júlí 1908 á Lambafelli, Jónssonar bónda í Heiðarseli á Síðu, f. 13. janúar 1802 í Arnardrangi í Landbroti, d. 16. október 1863 í Heiðarseli, Jónssonar, og konu Jóns í Heiðarseli, Ólafar húsfreyju, f. 13. mars 1802 í Heiðarseli á Síðu, d. 22. febrúar 1865 þar, Sveinsdóttur.<br>
Móðir Sveins í Selkoti  og kona Jóns á Lambafelli var Guðný húsfreyja, f. 25. nóvember 1835 í Lambafellssókn, d. 29. maí 1914, Vigfúsdóttir bónda í Efri-Mörk á Síðu, f. 18. janúar 1807 í Hlíð u. Eyjafjöllum, d. 30. maí 1866 í Efri-Mörk, Jónssonar, og konu Vigfúsar, Sigríðar húsfreyju, f. 28. apríl 1807 á Lambafelli, d. 18. apríl 1878 í Efri-Mörk, Árnadóttur.<br>
 
Móðir Hjörleifs Sveinssonar og kona Sveins í Selkoti var Anna Valgerður húsfreyja, f. 11. ágúst 1871, d. 5. maí 1963, Tómasdóttir bónda á Raufarfelli og Selkoti, f. 25. ágúst 1834, d. 3. júní 1914, Stefánssonar bónda og stúdent á Rauðafelli, í Selkoti, í Miðbæli, í Varmahlíð og (1814) aftur í Selkoti undir Eyjafjöllum, f. 3. apríl 1772, d. 12. desember 1854, Ólafssonar bónda, silfursmiðs og hreppstjóra í Selkoti 1801, f. 1742, d. 5. október 1814, og þriðju konu Stefáns Ólafssonar, Önnu húsfreyju, f. 12. apríl 1803, d. 11. júlí 1879, Jónsdóttur.<br>
Móðir Önnu Valgerðar Tómasdóttur og kona Tómasar Stefánssonar var Gróa húsfreyja á Raufarfelli og í Selkoti, f. 19. maí 1830, d. 8. janúar 1905, Arnoddsdóttir  bónda í Hrútafellskoti og víðar, f. 18. september 1796, d. 29. mars 1883, Brandssonar,    og fyrri konu Arnodds, Guðrúnar Bjarnadóttur húsfreyju, f. 8. nóvember 1786, d. 31. desember 1840.<br>
 
Bróðir Tómasar Stefánssonar bónda á Raufarfelli, afa Hjörleifs Sveinssonar, var [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús]]i.
 
Börn Önnu og Sveins í Selkoti:<br>
1. Guðrún Sveinsdóttir húsfreyja í Skarðshlíð, f. 25. ágúst 1897, d. 25. maí 1988. Maður hennar Jón Hjörleifsson.<br>
2. [[Guðjón Sveinsson (Selkoti)|Guðjón Sveinsson]] sjómaður, útgerðarmaður, iðnverkamaður, f. 30. ágúst 1898, d. 15. maí 1968. Kona hans [[Marta Eyjólfsdóttir]].<br>
3. [[Hjörleifur Sveinsson (eldri)|Hjörleifur Sveinsson]] í Skálholti, sjómaður, útgerðarmaður, netamaður, f. 23. janúar 1901, d. 29. október 1997. Kona hans [[Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir]].<br>
4. [[Tómas Sveinsson (Selkoti)|Tómas Sveinsson]] sjómaður, útgerðarmaður, verkstjóri, f. 14. ágúst 1903, d. 24. apríl 1988. Kona hans [[Líney Guðmundsdóttir (húsfreyja)|Líney Guðmundsdóttir]].<br>
5. [[Gróa Sveinsdóttir (Selkoti)|Gróa Sveinsdóttir]] húsfreyja í Selkoti, f. 18. júlí 1906, d. 17. desember 1994. Maður hennar Gissur Gissurarson.<br>
6. [[Sigfús Sveinsson (Selkoti)|Sigfús Sveinsson]] sjómaður, verkamaður, f. 24. apríl 1907, d. 18. nóvember 1993. Kona hans [[Guðrún Gissurardóttir  (Drangshlíð)|Guðrún Gissurardóttir]].
 
Nokkrir afkomendur Jóns Jónssonar á Lambafelli og Guðnýjar Vigfúsdóttur  í Eyjum:<br>
1. Vigfús Jónsson bóndi á Raufarfelli, f. 30. nóvember 1861, d. 10. desember 1894, faðir<br>
a) [[Ólafur Vigfússon (Gíslholti)|Ólafs Vigfússonar]] skipstjóra í [[Gíslholt]]i, f. 21. ágúst 1891, d. 15. maí 1974. Kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Gíslholti)|Kristín Jónsdóttir]].<br>
2. Ólafur Jónsson bóndi í Skarðshlíð, f. 23. janúar 1865, d. 14. júní 1927, kvæntur Önnu Skæringsdóttur. Þau voru foreldrar<br>
a) [[Guðlaug Ólafsdóttir (Fagurhól)|Guðlaugar Ólafsdóttur]] húsfreyju í [[Fagurhóll|Fagurhól]], f. 3. júní 1889, d. 27. október 1970. Maður hennar var [[Markús Sæmundsson (Fagurhól)|Markús Sæmundsson]].<br>
b) [[Skæringur Ólafsson (Skarðshlíð)|Skærings Ólafssonar]] bónda í Skarðshlíð, síðar í Eyjum, f. 7. desember 1890, d. 28. júlí 1984.<br>
c) [[Jón Ólafsson (Hólmi)|Jóns Ólafssonar]] útgerðarmanns á [[Hólmur|Hólmi]], f. 7. mars 1892, d. 21. desember 1946, kvæntur [[Stefanía Einarsdóttir (Hólmi)|Stefaníu Einarsdóttur]] og [[Guðrún I. Sigurjónsdóttir (Hólmi)|Guðrúnu Ingibjörgu Sigurjónsdóttur]].<br>
3. Jón Jónsson bóndi á Seljavöllum, f. 11. september
1866, d. 23. maí 1936. Konur hans voru Ragnhildur Sigurðardóttir og Sigríður Magnúsdóttir. <br>
Börn hans í Eyjum voru:<br>
a) [[Guðjón Jónsson (vélsmíðameistari)|Guðjón Jónsson]] vélsmíðameistari í [[Vélsmiðjan Magni|Magna]], f. 22. febrúar 1891. Móðir Ragnhildur.<br>
b) [[Sigurður Jónsson (vélsmiður)|Sigurður Jónsson]] vélsmiður, síðar í Reykjavík, f. 7. desember 1897, d. 16. apríl 1960. Móðir hans Ragnhildur. Kona hans [[Stefanía Jóhannsdóttir (Götu)|Stefanía Jóhannsdóttir]].<br>
c) [[Ragnhildur Jónsdóttir (Seljavöllum)|Ragnhildur Jónsdóttir]] húsfreyja á Faxastíg 8a, f. 8. apríl 1905 á Seljavöllum, d. 14. mars 1987. Móðir hennar Sigríður. Hún var  kona [[Kjartan Jónsson (Drangshlíðardal)|Kjartans Jónssonar]] sjómanns, vélsmiðs.<br>
d) [[Magnús Jónsson (vélstjóri)|Magnús Jónsson]] vélstjóri á Hásteinsvegi 58, f. 17. ágúst 1909, d. 12. desember 1988, sonur Sigríðar. Kona hans var [[Lilja Sigurðardóttir (Pétursborg)|Lilja Sigurðardóttir]].<br>
e) [[Vigfús Jónsson (vélsmíðameistari)|Vigfús Jónsson]] vélsmíðameistari, f. 11. apríl 1913, d. 22. desember 1970, sonur Sigríðar. Kona hans  [[Salóme Gísladóttir]]. <br>
f) [[Ásta Jónsdóttir (Bifröst)|Ásta Gréta Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 30. nóvember 1916, d. 6. ágúst 1945. Móðir hennar Sigríður. Maður hennar [[Samúel Ingvarsson]].<br>
Stjúpsonur (3.) Jóns á Seljavöllum og sonur Sigríðar Magnúsdóttur var<br>
g) [[Jón Ó. E. Jónsson (Seljavöllum)|Jón Ólafur Eymundsson Jónsson]] rennismiður, útgerðarmaður, f. 12. nóvember 1901, d. 9. september 1985.<br>
4.  Sveinn Jónsson, f. 7. október 1874, d. 15. janúar 1920, faðir
Selkotssystkina, [[Guðjón Sveinsson (Selkoti)|Guðjóns]], [[Hjörleifur Sveinsson (eldri)|Hjörleifs]], [[Tómas Sveinsson (Selkoti)|Tómasar]] og [[Sigfús Sveinsson (Selkoti)|Sigfúsar]] Sveinssona og [[Gróa Sveinsdóttir (Selkoti)|Gróu Sveinsdóttur]].
 
 
Hjörleifur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann lauk skipstjóra- og vélstjóraprófi.
Hjörleifur var sjómaður í Eyjum og var jafnframt í útgerð. Vann hann með [[Jón Ólafsson (Hólmi)|Jóni á Hólmi]] og bjó þar í fyrstu. Hann hætti sjómennsku 1940 og starfaði í [[Vélsmiðjan Magni|Vélsmiðjunni Magna]] og frá 1950 við vélaviðhald hjá [[Fiskiðjan|Fiskiðjunni]]. Þá var hann netamaður við útgerð Sveins sonar síns.<br>
Þau Þóra giftu sig 1926, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra sólarhringsgamalt.<br>
Þau bjuggu í [[Skálholt|Skálholti við Landagötu 22]] meðan bæði lifðu.<br>
Hjörleifur fluttist til Ágústs  sonar síns og Önnu í Reykjavík við Gosið og bjó hjá þeim í  nítján ár. Þá fluttist hann að [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]] og bjó þar til hins síðasta.<br>
Þóra Arnheiður lést 1970. Hjörleifur lést 1997.
 
<center>[[Mynd:Hjorleifur thora afkomendur.jpg|ctr|500px]]</center>
<center>''Hjörleifur, Þóra og afkomendur. Smelltu á myndina til að fá ítarlega lýsingu á fólkinu.</center>
 
I. Kona Hjörleifs, (16. október 1926), var [[Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir]] húsfreyja, f. 18. október 1903, d. 6. júlí 1970.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sveinn Hjörleifsson (Skálholti)|Sveinn Hjörleifsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 1. ágúst 1927, d. 4. janúar 2004. Kona hans [[Aðalheiður Maggý Pétursdóttir]].<br>
2. [[Anna Hjörleifsdóttir (Skálholti)|Anna Hjörleifsdóttir]] húsfreyja, póstvarðstjóri í Reykjavík, f. 31. mars 1929, d. 21. febrúar 2018. Maður hennar Sigmundur Páll Lárusson.<br>
3. [[Ágúst Hjörleifsson (Skálholti)|Friðrik ''Ágúst'' Hjörleifsson]] sjómaður, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 16. nóvember 1930 í Skálholti, d. 7. október 2014. Kona hans [[Anna Jóhanna Oddgeirs]].<br>
4. [[Guðbjörg Hjörleifsdóttir (Skálholti)|Guðbjörg Marta Hjörleifsdóttir]] húsfreyja, f. 20. júlí 1932 í Skálholti. Maður hennar [[Egill Kristjánsson (Stað)|Egill Kristjánsson]].<br>
5. Drengur, f. 7. mars 1940, d. sama dag.
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 11. október 1997. Minning.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Hólmi]]
[[Flokkur: Íbúar í Skálholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Hraunbúðum]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Dalhraun]]
 
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 4880.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4881.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4882.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4892.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4893.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4894.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 5006.jpg
</gallery>

Leiðsagnarval