„Hjálmholt“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
368 bætum bætt við ,  18. nóvember 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Hjálmholt''' stóð við [[Urðarvegur|Urðarveg]] 34. Það var reist af [[Ingibergur Hannesson|Ingibergi Hannessyni]] á árunum 1910-12.
Húsið '''Hjálmholt''' stóð við [[Urðarvegur|Urðarveg]] 34. Það var reist af [[Ingibergur Hannesson|Ingibergi Hannessyni]] á árunum 1910-12. Ingibergur var ævinlega nefndur Bergur í Hjálmholti og þótti hafa mjög róttækar stjórnmálaskoðanir. Hjálmholt var tvíbýlishús og þegar gaus bjuggu í eystri hlutanum Ólafur, sonur Ingibergs ásamt konu sinni Eyrúnu Huldu Marinósdóttur og syni þeirra. Í vestari hlutanum bjuggu, þegar gaus, Ólöf Sigvaldadóttir og Sigurlaug Þorsteinsdóttir.


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
1.401

breyting

Leiðsagnarval