„Hjálmar Guðnason“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hjálmar Guðnason.jpg|thumb|250px|Hjálmar á Bravó]]
Hjálmar Guðnason fæddist á [[Vegamót|Vegamótum]] í Vestmannaeyjum 9. desember 1940, og lést 27. janúar 2006. Eiginkona Hjálmars var [[Kristjana Svavarsdóttir]] og áttu þau sex börn saman. Börn þeirra eru [[Anna Kristín Hjálmarsdóttir|Anna Kristín]], [[Guðni Hjálmarsson|Guðni]], [[Sigurbjörg Hjálmarsdóttir|Sigurbjörg]], [[Ásta Margrét Hjálmarsdóttir|Ásta Margrét]] og [[Ólafur Hjálmarsson|Ólafur]]. Á fyrri árum var Hjálmar kenndur við Vegamót, en eftir [[Heimaeyjargosið|gos]] var hann oft kenndur við heimili sitt, [[Hóll (Miðstræti)|Hól]]. Hjálmar, ásamt [[Carl Ólafur Gränz|Ólafi Gränz]], var fyrstur til að komast að því að eldgos væri hafið, og eflaust voru þeir tveir þeir einu sem sáu jörðina rifna og eldgosið hefjast.
Hjálmar Guðnason fæddist á [[Vegamót|Vegamótum]] í Vestmannaeyjum 9. desember 1940, og lést 27. janúar 2006. Eiginkona Hjálmars var [[Kristjana Svavarsdóttir]] og áttu þau sex börn saman. Börn þeirra eru [[Anna Kristín Hjálmarsdóttir|Anna Kristín]], [[Guðni Hjálmarsson|Guðni]], [[Sigurbjörg Hjálmarsdóttir|Sigurbjörg]], [[Ásta Margrét Hjálmarsdóttir|Ásta Margrét]] og [[Ólafur Hjálmarsson|Ólafur]]. Á fyrri árum var Hjálmar kenndur við Vegamót, en eftir [[Heimaeyjargosið|gos]] var hann oft kenndur við heimili sitt, [[Hóll (Miðstræti)|Hól]]. Hjálmar, ásamt [[Carl Ólafur Gränz|Ólafi Gränz]], var fyrstur til að komast að því að eldgos væri hafið, og eflaust voru þeir tveir þeir einu sem sáu jörðina rifna og eldgosið hefjast.