„Hilmar Rósmundsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Árið 1960 fór Hilmar í útgerð með [[Theodór Snorri Ólafsson|Theodóri Snorra Ólafssyni]] sem þá var mágur hans. Keyptu þeir Sigrúnu sem var 50 tonn og nefndu bátinn [[Sæbjörg]]u. Bátinn misstu þeir haustið 1964, þegar óstöðvandi leki kom að honum í róðri. Þrátt fyrir erfiðleika keyptu þeir bátinn Sigurfara frá Akranesi. Var hann einnig nefndur Sæbjörg.
Árið 1960 fór Hilmar í útgerð með [[Theodór Snorri Ólafsson|Theodóri Snorra Ólafssyni]] sem þá var mágur hans. Keyptu þeir Sigrúnu sem var 50 tonn og nefndu bátinn [[Sæbjörg]]u. Bátinn misstu þeir haustið 1964, þegar óstöðvandi leki kom að honum í róðri. Þrátt fyrir erfiðleika keyptu þeir bátinn Sigurfara frá Akranesi. Var hann einnig nefndur Sæbjörg.


Hilmar var [[Aflakóngar|Fiskikóngur]] Vestmannaeyja árin 1967 og 1968 með um 1000 lestir fyrra árið og 1191 skipslest það síðara. Þetta veiddi hann á [[Sæbjörg|Sæbjörgu]].
Hilmar var [[Aflakóngar|Fiskikóngur]] Vestmannaeyja árin 1967 og 1968 með um 1000 lestir fyrra árið og 1191 skipslest það síðara. Árið 1969 var Sæbjörg aflahæsti bátur landsins með um 1700 tonn. Þetta veiddist á [[Sæbjörg|Sæbjörgu]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|
2.379

breytingar

Leiðsagnarval