„Herjólfur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Skip|nafn=M/S Herjólfur|mynd=Herjólfur.jpg|skipstjóri=Ívar Gunnlaugsson|þyngd=3.354|lengd=70,5|breidd=16|dýpt=10|vélar=2 × 2650 kW|hraði=17|tegund=Bílferja|bygging=1992, Flekkefjord, Noregi|útgerð=Eimskip|annað= }} [[Mynd:Herjolf2.JPG|thumb|left|300px|Herjólfur kemur til hafnar, séð af Heimakletti.]]'''Herjólfur''' hefur verið heiti á þremur bílferjum sem gengið hafa á milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Núverandi Herjólfur, sá þriðji í röðinni, var tekinn í notkun árið 1992, og var þar um að ræða margfalt stærra og hraðskreiðara skip en það sem á undan gekk. Hann tekur um 65 fólksbíla og allt að 500 farþega. Skipin eru nefnd eftir [[Herjólfur Bárðarson|Herjólfi Bárðarsyni]], sem talinn er vera fyrsti landnámsmaður Vestmannaeyja.  
{{Skip|nafn=M/S Herjólfur|mynd=Herjólfur.jpg|skipstjóri=Ívar Gunnlaugsson|þyngd=3.354|lengd=70,5|breidd=16|dýpt=10|vélar=2 × 2650 kW|hraði=17|tegund=Bílferja|bygging=1992, Flekkefjord, Noregi|útgerð=Eimskip|annað= }}  
[[Mynd:Herjolf2.JPG|thumb|left|300px|Herjólfur kemur til hafnar, séð af Heimakletti.]]
'''Herjólfur''' hefur verið heiti á þremur bílferjum sem gengið hafa á milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Núverandi Herjólfur, sá þriðji í röðinni, var tekinn í notkun árið 1992, og var þar um að ræða margfalt stærra og hraðskreiðara skip en það sem á undan gekk. Hann tekur um 65 fólksbíla og allt að 500 farþega. Skipin eru nefnd eftir [[Herjólfur Bárðarson (landnemi)|Herjólfi Bárðarsyni]], sem talinn er vera fyrsti landnámsmaður Vestmannaeyja.  
Herjólfur er þjóðvegur Vestmannaeyinga við meginlandið og eina áreiðanlega tengingin við Ísland. Vestmannaeyingar hafa mátt þola frá upphafi byggðar nokkra einangrun vegna samgangna. Á meðan ekki er örugg vegtenging við meginlandið, eins og t.d. jarðgöng, þá mun Herjólfur þjóna Eyjamönnum og öðrum farþegum, hvort sem það verður Herjólfur III eða annað skip.  
Herjólfur er þjóðvegur Vestmannaeyinga við meginlandið og eina áreiðanlega tengingin við Ísland. Vestmannaeyingar hafa mátt þola frá upphafi byggðar nokkra einangrun vegna samgangna. Á meðan ekki er örugg vegtenging við meginlandið, eins og t.d. jarðgöng, þá mun Herjólfur þjóna Eyjamönnum og öðrum farþegum, hvort sem það verður Herjólfur III eða annað skip.  
11.675

breytingar

Leiðsagnarval