Hergilsey

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Hergilsey

Húsið Hergilsey við Kirkjuveg 70a var byggt árið 1925 af Snæbirni Bjarnasyni. Hann skírði húsið eftir Hergilsey á Breiðafirði en þar hafði hann dvalið á æskuárum. Húsið var í upphafi ein hæð og kjallari en á stríðsárunum byggði Valtýr Snæbjörnsson aðra hæð ofan á húsið.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.

Afmælisverkefni Visku 2023