„Herfylkingin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.262 bætum bætt við ,  1. júlí 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Herstofn.jpg|thumb| Fylking með Kohl í fararbroddi]]Árið 1853, kom hingað til Vestmannaeyja nýr sýslumaður, danskur að ætt og uppruna. Hét maðurinn [[Andreas August von Kohl]] , venjulega nefndur kapteinn Kohl á meðal eyjaskeggja, því hann hafði kapteinsnafnbót úr danska hernum.
[[Mynd:Herstofn.jpg|thumb| Fylking með Kohl í fararbroddi]]Árið 1853, kom hingað til Vestmannaeyja nýr sýslumaður, danskur að ætt og uppruna. Hét maðurinn [[Andreas August von Kohl]] , venjulega nefndur kapteinn Kohl á meðal eyjaskeggja, því hann hafði kapteinsnafnbót úr danska hernum.


Von Kohl varð snemma ljóst, að í Vestmannaeyjum væri grundvöllur fyrir því að stofna varnarsveit hers heimamanna, þar sem hér eimdi ennþá eftir af ótta fólks við sjóræningja, einkum Tyrki. Eyjamönnum stóð ótti og stuggur af erlendum skipum, sem sást til úr Eyjum, enda engin lögregla eða yfirvald á staðnum sem hægt var að treysta á. Eyjamenn urðu því að treysta á sig sjálfa, og fékk hugmynd um stofnun herfylkingar hinar bestu undirtektir.
Von Kohl varð snemma ljóst, að í Vestmannaeyjum væri grundvöllur fyrir því að stofna varnarsveit hers heimamanna, þar sem hér eimdi ennþá eftir af ótta fólks við sjóræningja, einkum Tyrki. Þá stóð Eyjamönnum stuggur af áhöfnum erlendra fiskiskipa sem oft gengu á land í Eyjum með yfirgangi og látum, enda engin lögregla eða yfirvald á staðnum sem hægt var að treysta á. Eyjamenn urðu því að treysta á sig sjálfa, og fékk hugmynd um stofnun herfylkingar hinar bestu undirtektir.
 
Allir vopnfærir karlmenn frá 18 ára aldri til fertugs skyldu kallaðir í þennan nýja her Eyjamanna. Hvorki vopn né einkennisbúningur voru til staðar í Vestmannaeyjum, þannig að Kohl fór þess á leit við dönsku ríkisstjórnina árið 1855 að stjórnin samþykkti stofnun hersveitar í Eyjum ásamt því að dönsk yfirvöld sendu hingað vopn og aðrar nauðsynjar til að stofna hersveitina. Danska stjórnin tók erindinu vel og með konungsúrskurði 17. júní 1856 var ákveðið að veita 180 ríkisdali fyrir árið 1856 til 1857 til vopnakaupa fyrir Vestmannaeyinga. Vopnin komu síðan með póstskipi um mitt sumar 1856. Um var að ræða 30 byssur ásamt skotfærum. Taldi Kapteininn sendinguna ekki nægja, þannig að hann fór þess á leit við dönsku stjórnina að veittir yrðu 200 ríkisdalir árið eftir til frekari vopnakaupa. Kom viðbótarsendingin til Eyja sumarið 1857 og voru þá til byssur fyrir 60 fótgönguliða. Um var að ræða byssur samskonar þeim sem danski herinn notaði, rifflar með stingjum, og sverð í slíðrum fyrir alla yfirmenn, nægjanleg skotfæri og annar útbúnaður, eins og t.d. 60 leðurtöskur fyrir skotfærin.
 
---------------------------
 


Nokkur ár tók þó að skipuleggja þennan fyrsta og eina her sem Íslendingar hafa átt, og var hann fyllilega kominn á stofn 1857.  
Nokkur ár tók þó að skipuleggja þennan fyrsta og eina her sem Íslendingar hafa átt, og var hann fyllilega kominn á stofn 1857.  
Lína 15: Lína 20:
=== Vopn og búnaður===
=== Vopn og búnaður===


Fyrst í stað varð hluti herfylkingarinnar að notast við trévopn, en Kohl tóks innan fárra ára að afla henni af miklum dugnaði 60 fótgönguliðsbyssur, riffla með stingjum, auk ýmissa annarra áhalda svo sem sérstakan herfána, sem notaður var, er hermennirnir voru kvaddir saman. Var fáni þessi hvítur með tveimur krosslögðum borðum.
Fyrst í stað varð hluti herfylkingarinnar að notast við trévopn, en Kohl tóks innan fárra ára að afla henni af miklum dugnaði 60 fótgönguliðsbyssur, riffla með stingum, auk ýmissa annarra áhalda svo sem sérstakan herfána, sem notaður var, er hermennirnir voru kvaddir saman. Var fáni þessi hvítur með tveimur krosslögðum borðum.


Engir sérstakir einkennisbúningar voru í eigu óbreyttra liðsmanna, en allir báru þeir einkennishúfu með rauðri doppu fyrir ofan skyggnið.
Engir sérstakir einkennisbúningar voru í eigu óbreyttra liðsmanna, en allir báru þeir einkennishúfu með rauðri doppu fyrir ofan skyggnið.


== Markmið herfylkingarinnar ==
== Markmið herfylkingarinnar ==
943

breytingar

Leiðsagnarval