Hellishólar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. febrúar 2024 kl. 17:05 eftir 11benedikt (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. febrúar 2024 kl. 17:05 eftir 11benedikt (spjall | framlög) (Setti mynd af húsinu og sagði að það var rifið 1991. og setti mynd af húsunum.)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Brattagata 10 nýbygging.
Brattagata 10.

Hellishólar er nafn á húsinu við Bröttugötu 10. Húsið var reist af Daníel Guðmundssyni og Mörtu Hjartardóttur.
Marta var frá Hellisholti og Daníel frá Hólum í Biskupstungum. Það var uppruni nafnsins. Húsið var rifið 1991. Árið 2021 var byggt nýtt hús á sömu lóð.

Hellishólar við bröttugötu 10.
Hellishólar.