„Hellisey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.885 bætum bætt við ,  4. nóvember 2005
Gísli Lárusson
Ekkert breytingarágrip
(Gísli Lárusson)
Lína 15: Lína 15:
:Hábrandinn ei hræðist ég,
:Hábrandinn ei hræðist ég,
:en Hellisey er ógurleg.  
:en Hellisey er ógurleg.  
==Úr örnefnaskrá [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]]==
IV. '''Hellirsey'''  liggur suður af Suðurey ca ½ mílu. Er hún einkennileg í lögun, myndar hálfhring. Svo að austan megin við hana myndast stór hvilft, '''Pollur''' . Sunnan við miðju er hún nefnd '''Lágey''' , er hún þar mjög lág, svo að sjór gengur þar yfir í miklu brimi. Er syðst á eynni nefndur '''Höfði''' , grasivaxin hæð að ofan og þar á mikil fýlatekja. Er í Höfðanum að vestanverðu uppganga í bergið af sjó nefnd '''Göngur''' . Hér upp af og norður af er töluverð súlnatekja. Þar fyrir norðan við brún uppi er fýlabekkur, '''Vesturflaktir''' , en þar niður af litlu sunnar er annar súlnabekkur, '''Langibekkur'''.
Þar norður af í miðju bergi er hellir stór, '''Sóttarhellir''' . Þegar kemur austur fyrir Vesturflaktir er eyjan grasivaxin, dálítið sléttlendi, nefnd '''Flöt''' . En upp af henni er eyjan hæst og er þar nefnt '''Hánef''' . Fyrir neðan það og norður úr eynni er allhár hryggur, '''[[Sámur]]''' , og fremsta nefið á hrygg þessum '''Sámsnef''' ; er þar allmikil fuglatekja, svartfugl, súla og fýll. En upp af Sám, en niður af Hánefi er allstórt súlnabæli , '''Sámsbæli'''  og má komast upp í Sám og upp úr honum í bæli þetta frá sjó, bandlaus; liggur þó bælið ca 50-60 faðma uppi.
Hér fyrir sunnan eru hinir nafnkunnu '''Stórhellrar''' , erfiðustu bjargsig í Vestmannaeyjum, og er í þeim eingöngu súlnatekja. Er Hellirsey enn í dag skipt að súlnatekju, eins og áður var; á vestursókn (Ofanleitissókn) eyjuna að vestan, en austursókn (Kirkjubæjarsókn) að austan Stórhellra. Fyrir sunnan Stórhellra eru '''Austurflaktir'''.
[[Flokkur:Örnefni]]


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014.
* Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014.
}}
* [[Gísli Lárusson]]. Óútgefið '''Örnefni á Vestmannaeyjum'''. [http://www.ornefni.is
 
Örnefnastofnun Íslands]}}

Leiðsagnarval