Heiðbjört Óskarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2022 kl. 14:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2022 kl. 14:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Heiðbjört Óskarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Heiðbjört Óskarsdóttir frá Klömbrum í Aðaldal, húsfreyja fæddist 4. febrúar 1919 og lést 5. ágúst 1992.
Foreldrar hennar voru Óskar Jónsson bóndi í Klömbrum, f. þar 22. febrúar 1883, d. 12. ágúst 1969, og kona hans Hildur Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 23. júní 1892 á Nesi í Aðaldal, d. 22. janúar 1948.

Heiðbjört var með foreldrum sínum.
Þau Vilhjálmur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 7 1943-1945.
Þau bjuggu síðar á Bárustíg 5 á Sauðárkróki.
Vilhjálmur lést 1980 og Heiðbjört 1992.

I. Maður Heiðbjartar var Vilhjálmur Hallgrímsson frá Hólum í Laxárdal, S.-Þing., húsamíðameistari, f. 3. apríl 1917, d. 2. september 1980.
Börn þeirra:
1. Hildur Hulda Vilhjálmsdóttir húsfreyja, talsímakona, f. 20. desember 1943 á Hásteinsvegi 7. Maður hennar Þórarinn Blómkvist Jónsson.
2. Viðar Vilhjálmsson húsasmiður, f. 20. desember 1949 á Sauðárkróki, d. 20. janúar 2000. Kona hans Sigríður Kristjánsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.