„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 63: Lína 63:


== Goslok ==
== Goslok ==
Í lok apríl fór eyjan að grænka. Þrátt fyrir gjall og sót kom [[lundi|lundinn]] og hreinsaði holur sínar. Suðurhluti eyjunnar hafði sloppið ágætlega og því var hann fljótur að grænka. Bjartsýni á goslok dafnaði. Virkni eldgíga var minni í maí og í júní mældist ekkert hraunrennsli frá gígnum. Því voru þessir mánuðir notaðir í hreinsunarstarf. Götur voru mokaðar og grasfræi sáð í jarðveginn. Aðstæður voru ekki góðar í byrjun uppgræðslunnar en með sumrinu náðist góð uppgræðsla. Síðasta goshrinan stóð yfir í aðeins nokkrar mínútur þann 26. júní. Almannavarnanefnd tilkynnti þann 3. júlí að gosinu væri lokið með eftirfarandi tilkynningu; „Að mati sérfræðinga og vísindamanna er það staðreynd, að gígurinn er lokaður og gosvirkni í fellinu hætt. Þar sem ekki er hins vegar enn laust við gasmengun í miðhluta bæjarins, einkanlega á svæði vestur af Heiðarvegi, upp að Hásteinsvegi, Hvítingavegi og Birkihlíð, eru því þeir, sem hug hafa á að setjast að á umræddu svæði, beðnir að hafa samband við Almannavarnanefnd Vestmannaeyja í síma 99-6911 eða 99-6912 og fá þar upplýsingar um ástand með tilliti til gasmengunar. Nefndin vill jafnframt ítreka að foreldrar láti ekki börn sín vera fylgdarlaus á umræddu svæði.“
[[Mynd:Uppgröftur..JPG|thumb|250px|Hér er verið að varna hitnaleiðni til vesturs.]]Í lok apríl fór eyjan að grænka. Þrátt fyrir gjall og sót kom [[lundi|lundinn]] og hreinsaði holur sínar. Suðurhluti eyjunnar hafði sloppið ágætlega og því var hann fljótur að grænka. Bjartsýni á goslok dafnaði. Virkni eldgíga var minni í maí og í júní mældist ekkert hraunrennsli frá gígnum. Því voru þessir mánuðir notaðir í hreinsunarstarf. Götur voru mokaðar og grasfræi sáð í jarðveginn. Aðstæður voru ekki góðar í byrjun uppgræðslunnar en með sumrinu náðist góð uppgræðsla. Síðasta goshrinan stóð yfir í aðeins nokkrar mínútur þann 26. júní. Almannavarnanefnd tilkynnti þann 3. júlí að gosinu væri lokið með eftirfarandi tilkynningu; „Að mati sérfræðinga og vísindamanna er það staðreynd, að gígurinn er lokaður og gosvirkni í fellinu hætt. Þar sem ekki er hins vegar enn laust við gasmengun í miðhluta bæjarins, einkanlega á svæði vestur af Heiðarvegi, upp að Hásteinsvegi, Hvítingavegi og Birkihlíð, eru því þeir, sem hug hafa á að setjast að á umræddu svæði, beðnir að hafa samband við Almannavarnanefnd Vestmannaeyja í síma 99-6911 eða 99-6912 og fá þar upplýsingar um ástand með tilliti til gasmengunar. Nefndin vill jafnframt ítreka að foreldrar láti ekki börn sín vera fylgdarlaus á umræddu svæði.“
 


Í kjölfarið hófst skipulagt hreinsunarstarf í Vestmannaeyjum af fullum krafti. Gekk það starf framar vonum og í lok ágúst var búið að hreinsa meirihluta bæjarins af ösku. Um miðjan september var áætlað að um 800 þúsund smálestum hefði verið ekið af götum Vestmannaeyjabæjar.  
Í kjölfarið hófst skipulagt hreinsunarstarf í Vestmannaeyjum af fullum krafti. Gekk það starf framar vonum og í lok ágúst var búið að hreinsa meirihluta bæjarins af ösku. Um miðjan september var áætlað að um 800 þúsund smálestum hefði verið ekið af götum Vestmannaeyjabæjar.  
11.675

breytingar

Leiðsagnarval