„Heimaeyjargosið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Smáleiðr.
Ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Lína 57: Lína 57:
== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
== Eyjaskeggjar á föstu landi ==
[[Mynd:Eldgosteikning.jpg|thumb|Eldgosið í augum níu ára drengs.]]
[[Mynd:Eldgosteikning.jpg|thumb|Eldgosið í augum níu ára drengs.]]
Strax fyrstu gosnóttina hófst mikil skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi háttað. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. [[Viðlagasjóður]] og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gáfu t.d. [[Aðventsöfnuðurinn|Aðventistar]] þeim sem þurftu fatnað. Samhugur og samúð landsmanna var hjá Eyjamönnum. Rauði krossinn átti mikinn þátt í hjálparstarfinu og hjálpaði Eyjamönnum að koma sér fyrir á fastalandinu. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðs vegar að úr heiminum. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim komið fyrir víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.
Strax fyrstu gosnóttina hófst mikil skipulagning á því hvernig fólksflutningunum skyldi háttað. Einhvers staðar þurfti að koma rúmlega 5.000 manns fyrir upp á landi. Á þessum tíma voru Vestmannaeyingar 2,5% landsmanna og því mikið verkefni fyrir höndum að koma börnum í skóla, fólki í vinnu og finna húsnæði fyrir fjölskyldur. [[Viðlagasjóður]] og ríkisstjórnin sáu til þess að Vestmannaeyingar fengu allt það nauðsynlegasta. Ýmis félagasamtök hjálpuðu til og gaf t.d. [[Aðventsöfnuðurinn|Aðventistar]] þeim sem þurftu fatnað. Samhugur og samúð landsmanna var hjá Eyjamönnum. Rauði krossinn átti mikinn þátt í hjálparstarfinu og hjálpaði Eyjamönnum að koma sér fyrir á fastalandinu. Fljótlega bárust rausnarleg hjálparframlög í ýmsum myndum víðs vegar að úr heiminum. Erlendar ríkisstjórnir gáfu peninga og fjársafnanir voru í Noregi og Færeyjum. Frá Norðurlöndum og Kanada voru keypt 550 tilbúin hús og þeim komið fyrir víðs vegar um land, þó einkum suðvestanlands.


Eyjabúar voru mjög þakklátir fyrir þær móttökur sem þeir fengu þessa nótt á meginlandinu. Þeir voru fljótir að koma sér fyrir og gera sig gagnlega í nýjum störfum og lifnaðarháttum á meðan þeir biðu milli vonar og ótta eftir að vita hvort þeim yrði nokkurn tíma fært að snúa heim. Flestir tóku þessum flóttamönnum mjög vel, en þó var Eyjamönnum ekki alls staðar vel tekið, og hafa margir Eyjamenn sögur af því að hafa fengið viðurnefni á borð við „þurfalingar“, sökum þeirrar bágu aðstöðu sem þeir fundu sig í.  
Eyjabúar voru mjög þakklátir fyrir þær móttökur sem þeir fengu þessa nótt á meginlandinu. Þeir voru fljótir að koma sér fyrir og gera sig gagnlega í nýjum störfum og lifnaðarháttum á meðan þeir biðu milli vonar og ótta eftir að vita hvort þeim yrði nokkurn tíma fært að snúa heim. Flestir tóku þessum flóttamönnum mjög vel, en þó var Eyjamönnum ekki alls staðar vel tekið, og hafa margir Eyjamenn sögur af því að hafa fengið viðurnefni á borð við „þurfalingar“, sökum þeirrar bágu aðstöðu sem þeir fundu sig í.  
1.401

breyting

Leiðsagnarval