„Haukur Lárusson Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Haukur Lárusson Johnsen“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:


Fóstursystkini Hauks og fósturbörn hjónanna voru:<br>
Fóstursystkini Hauks og fósturbörn hjónanna voru:<br>
1. [[Sigurjóna Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 23. apríl 1916, d. 24. nóvember 1981,  dóttir [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs Ingileifssonar]] formanns, f. 9. júní 1891, d. 14. febrúar 1968, og fyrstu konu hans [[Sigurjóna Sigurjónsdóttir|Sigurjónu Sigurjónsdóttur]] húsfreyju, f. 26. maí 1897, d. 22. nóvember 1918. Maður Sigurjónu var [[Björn Guðmundsson]] kaupmaður og útgerðarmaður.<br>
1. [[Sigurjóna Ólafsdóttir (Görðum)|Sigurjóna Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 23. apríl 1916, d. 24. nóvember 1981,  dóttir [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs Ingileifssonar]] formanns, f. 9. júní 1891, d. 14. febrúar 1968, og fyrstu konu hans [[Sigurjóna Sigurjónsdóttir|Sigurjónu Sigurjónsdóttur]] húsfreyju, f. 26. maí 1897, d. 22. nóvember 1918. Maður Sigurjónu var [[Björn Guðmundsson]] kaupmaður og útgerðarmaður.<br>
2. [[Sigurína Friðrikka Friðriksdóttir]] frá [[Látur|Látrum]], bróðurdóttir Árna í Görðum, f.  22. desember 1922, d. 22. ágúst 2010. Foreldrar hennar voru [[Friðrik Jónsson (Látrum)|Friðrik Jónsson]] útgerðarmaður og formaður á Látrum, f. 7. desember 1868, d. 29. október 1940, og kona hans [[Sigurína Katrín Brynjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 7. maí 1884, d. 26. desember 1922.
2. [[Sigurína Friðrikka Friðriksdóttir]] frá [[Látur|Látrum]], bróðurdóttir Árna í Görðum, f.  22. desember 1922, d. 22. ágúst 2010. Foreldrar hennar voru [[Friðrik Jónsson (Látrum)|Friðrik Jónsson]] útgerðarmaður og formaður á Látrum, f. 7. desember 1868, d. 29. október 1940, og kona hans [[Sigurína Katrín Brynjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 7. maí 1884, d. 26. desember 1922.
   
   
Haukur var sjómaður og verkamaður í Görðum, ókvæntur og barnlaus.<br>
Haukur var sjómaður og verkamaður í Görðum.<br>
Hann lést 1957 í Reykjavík.
Hann lést 1957 í Reykjavík.
I. Barnsmóðir hans var Ólafía Jónsdóttir, f. 18. október 1907 á Syðstu-Mörk, V-Eyjafjallahr., Rang., d. 31. ágúst 1953.  <br>
Barn þeirra var<br>
1. Ágústa Ingibjörg Hólm húsfreyja, skrifstofumaður, f. 10. september 1943 í Reykjavík, d. 15. maí 2015. Kjörfaðir hennar var Guðbjartur Hólm Guðbjartsson, f. 7. desember 1917, d. 6. nóvember 1989. Maður Ágústu, (skildu),  var Gísli Karlsson, f. 1940. Foreldrar hans voru Karl Sveinsson bóndi í Hvammi á Barðaströnd, f. 1899, d. 1997, og kona hans Hákonía Gísladóttir húsfreyja, f. 1915, d. 2009.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
*Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
*Magnús B. Jónsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 22. maí 2015. Minning Ágústu Hólm.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

Leiðsagnarval