„Halldóra Árnadóttir (Godthaab)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Halldóra Árnadóttir''' vinnukona í [[Godthaab]], síðar húsfreyja í Spanish Fork í Utah fæddist 22. ágúst 1844 á Undirhrauni í Meðallandi og lést 27. janúar 1929 Vestanhafs.<br>
'''Halldóra Árnadóttir''' vinnukona í [[Godthaab]], síðar húsfreyja í Spanish Fork í Utah fæddist 22. ágúst 1844 á Undirhrauni í Meðallandi og lést 27. janúar 1929 Vestanhafs.<br>
Foreldrar hennar voru Árni Ágrímsson bóndi á Undirhrauni, f. 23. ágúst 1802, d. 7. júlí 1846, og kona hans Halldóra Ólafsdóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1808, d. 1. júní 1873.<br>
Foreldrar hennar voru Árni Ágrímsson bóndi á Undirhrauni, f. 23. ágúst 1802, d. 7. júlí 1846, og kona hans Halldóra Ólafsdóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1808, d. 1. júní 1873.<br>
Hálfsystir Halldóru var [[Marín Halldórsdóttir (Svaðkoti)|Marín Halldórsdóttir]], sem varð einnig kona Gísla Einarssonar í fjölkvæni hans. 


Halldóra var með foreldrum sínum á Undirhrauni til ársins 1846. Hún var hjá móður sinni og Halldóri Eyjólfssyni stjúpa sínum á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi 1848-1862, hjá þeim í Hraunkoti 1862-1867, vinnukona í Hólmi í Landbroti 1867-1968. Þá var hún hjá móður sinni í Hraunkoti 1868-1870.<br>
Halldóra var með foreldrum sínum á Undirhrauni til ársins 1846. Hún var hjá móður sinni og Halldóri Eyjólfssyni stjúpa sínum á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi 1848-1862, hjá þeim í Hraunkoti 1862-1867, vinnukona í Hólmi í Landbroti 1867-1968. Þá var hún hjá móður sinni í Hraunkoti 1868-1870.<br>
Lína 12: Lína 14:
1. Juliana Johnson, f. 30. júlí 1874 í Spanish Fork, d. sama dag.<br>
1. Juliana Johnson, f. 30. júlí 1874 í Spanish Fork, d. sama dag.<br>


II. Síðari maður Halldóru, (17. apríl 1876), var Gísli Einarsson bóndi og dýralæknir í Spanish Fork, f. 25. nóvember 1849 í Hrífunesi í Skaftártungu, d. 17. ágúst 1934 í Spanish Fork.<br>
II. Síðari maður Halldóru, (17. apríl 1876), var Gísli (Einarsson) Bjarnason  bóndi og dýralæknir í Spanish Fork, f. 25. nóvember 1849 í Hrífunesi í Skaftártungu, d. 17. ágúst 1934 í Spanish Fork. Hann var systursonur Lofts í Þorlaugargerði, sonur Guðrúnar Jónsdóttur. Hún tók mormónatrú, fluttist til Utah, skildi við mann sinn. <br>
Halldóra var fyrri kona hans. Síðari kona hans var Marín Halldórsdóttir hálfsystir, (sammmædd), Halldóru.<br>
Halldóra var fyrsta kona hans. Önnur kona í fjölkvæni hans, (1881), var [[Marín Halldórsdóttir (Svaðkoti)|Marín Halldórsdóttir]] hálfsystir, (sammmædd), Halldóru.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn Halldóru og Gísla voru:<br>
2. Helga Maria Bjarnason húsfreyja, f. 11. október 1876, d. 25. maí 1867 í Provo, Utah.<br>
2. Helga Maria Bjarnason húsfreyja, f. 11. október 1876, d. 25. maí 1867 í Provo, Utah.<br>
3. Loftur Bjarnason fræðslumálastjóri í Utah, f. 15. mars 1879, d. 16. apríl 1939.<br>
3. Loftur Bjarnason fræðslumálastjóri í Utah, f. 15. mars 1879, d. 16. apríl 1939.<br>
Lína 24: Lína 26:




Hús og heimili Gísla Einarssonar bónda og dýralæknis í Spanish Fork í Utah um 1910. Hús þetta reisti [[Loftur Jónsson (Þorlaugargerði)|Loftur Jónsson]] mormónaprestur frá [[Þorlaugargerði]]. Hér eru nokkrir Íslendingar. Lengst til vinstri situr [[Margrét Gísladóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Margrét Gísladóttir]] frá Görðum við Kirkjubæ, þá 88 ára. Hún var þá ekkja [[Samúel Bjarnason mormónaprestur|Samúels Bjarnasonar]] mormónaprests. Fyrir miðju situr Halldóra Árnadóttir síðari kona Lofts og henni á v. hönd situr Guðrún Jónsdóttir stjúpdóttir hennar. Fyrir aftan þær stendur Gísli Einarsson frá Hrífunesi. Hann kvæntist Halldóru Árnadóttur ekkju Lofts.  
Hús og heimili Gísla Einarssonar bónda og dýralæknis í Spanish Fork í Utah um 1910. Hús þetta reisti [[Loftur Jónsson (Þorlaugargerði)|Loftur Jónsson]] mormónaprestur frá [[Þorlaugargerði]]. Hér eru nokkrir Íslendingar. Lengst til vinstri situr [[Margrét Gísladóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Margrét Gísladóttir]] frá Görðum við Kirkjubæ, þá 88 ára. Hún var þá ekkja [[Samúel Bjarnason mormónaprestur|Samúels Bjarnasonar]] mormónaprests. Fyrir miðju situr [[Halldóra Árnadóttir (Godthaab)|Halldóra Árnadóttir]] síðari kona Lofts og henni á v. hönd situr [[Guðrún Jónsdóttir eldri (Þorlaugargerði)|Guðrún Jónsdóttir]] stjúpdóttir hennar. Fyrir aftan þær stendur Gísli Einarsson frá Hrífunesi. Hann kvæntist Halldóru Árnadóttur ekkju Lofts og [[Marín Halldórsdóttir (Svaðkoti)|Marínu Halldórsdóttur]] hálfsystur hennar.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*FamilySearch.org
*FamilySearch.org
*Google. Gisli and Halldora Bjarnason family group. A. Kent Christensen (langafabarn Gísla Einarssonar).
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
Lína 39: Lína 42:
[[Flokkur: Íbúar í Godthaab]]
[[Flokkur: Íbúar í Godthaab]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Mormónar]]

Núverandi breyting frá og með 31. janúar 2016 kl. 20:13

Halldóra Árnadóttir vinnukona í Godthaab, síðar húsfreyja í Spanish Fork í Utah fæddist 22. ágúst 1844 á Undirhrauni í Meðallandi og lést 27. janúar 1929 Vestanhafs.
Foreldrar hennar voru Árni Ágrímsson bóndi á Undirhrauni, f. 23. ágúst 1802, d. 7. júlí 1846, og kona hans Halldóra Ólafsdóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1808, d. 1. júní 1873.

Hálfsystir Halldóru var Marín Halldórsdóttir, sem varð einnig kona Gísla Einarssonar í fjölkvæni hans.

Halldóra var með foreldrum sínum á Undirhrauni til ársins 1846. Hún var hjá móður sinni og Halldóri Eyjólfssyni stjúpa sínum á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi 1848-1862, hjá þeim í Hraunkoti 1862-1867, vinnukona í Hólmi í Landbroti 1867-1968. Þá var hún hjá móður sinni í Hraunkoti 1868-1870.
Hún fór til Eyja 1870 og var vinnukona í Godthaab, en 1874 fór hún frá Garðinum til Vesturheims með Lofti Jónssyni.
Þau Halldóra og Loftur höfðu gifst 1873, sennilega á mormónska vísu, því að ráðahagsins finnst hvergi getið í prestþjónustubókum í Eyjum. Loftur lést af slysförum Vestra skömmu eftir komuna þangað.
Halldóra giftist síðar Gísla Einarssyni bónda og dýralækni í Spanish Fork í Utah.

Halldóra var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (1873), var Loftur Jónsson, f. 24. júlí 1814, d. 20. ágúst 1874.
Barn þeirra var
1. Juliana Johnson, f. 30. júlí 1874 í Spanish Fork, d. sama dag.

II. Síðari maður Halldóru, (17. apríl 1876), var Gísli (Einarsson) Bjarnason bóndi og dýralæknir í Spanish Fork, f. 25. nóvember 1849 í Hrífunesi í Skaftártungu, d. 17. ágúst 1934 í Spanish Fork. Hann var systursonur Lofts í Þorlaugargerði, sonur Guðrúnar Jónsdóttur. Hún tók mormónatrú, fluttist til Utah, skildi við mann sinn.
Halldóra var fyrsta kona hans. Önnur kona í fjölkvæni hans, (1881), var Marín Halldórsdóttir hálfsystir, (sammmædd), Halldóru.
Börn Halldóru og Gísla voru:
2. Helga Maria Bjarnason húsfreyja, f. 11. október 1876, d. 25. maí 1867 í Provo, Utah.
3. Loftur Bjarnason fræðslumálastjóri í Utah, f. 15. mars 1879, d. 16. apríl 1939.
4. Gudrun Dena Bjarnason húsfreyja, f. 18. september 1881, d. 24. maí 1956 í Payson, Utah.
5. Elin Ormena Bjarnason, f. 23. apríl 1885, d. 27. febrúar 1887 í Spanish Fork, Utah.


ctr


Hús og heimili Gísla Einarssonar bónda og dýralæknis í Spanish Fork í Utah um 1910. Hús þetta reisti Loftur Jónsson mormónaprestur frá Þorlaugargerði. Hér eru nokkrir Íslendingar. Lengst til vinstri situr Margrét Gísladóttir frá Görðum við Kirkjubæ, þá 88 ára. Hún var þá ekkja Samúels Bjarnasonar mormónaprests. Fyrir miðju situr Halldóra Árnadóttir síðari kona Lofts og henni á v. hönd situr Guðrún Jónsdóttir stjúpdóttir hennar. Fyrir aftan þær stendur Gísli Einarsson frá Hrífunesi. Hann kvæntist Halldóru Árnadóttur ekkju Lofts og Marínu Halldórsdóttur hálfsystur hennar.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • FamilySearch.org
  • Google. Gisli and Halldora Bjarnason family group. A. Kent Christensen (langafabarn Gísla Einarssonar).
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.