„Gunnsteinn Jónsson (Hólshúsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Gunnsteinn Jónsson''' sjómaður í [[Hólshús]]i fæddist 10. október 1859 í Vesturholtum  u. Eyjafjöllum  og lést 8. október 1892.<br>
'''Gunnsteinn Jónsson''' sjómaður í [[Hólshús]]i fæddist 10. október 1859 í Vesturholtum  u. Eyjafjöllum  og lést 8. október 1892.<br>
Foreldrar hans voru Jón Gunnsteinsson eldri bóndi í Vesturholtum, f. 31. ágúst 1824, d. 29. maí 1869, og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1823, d. 13. maí 1863.
Foreldrar hans voru Jón Gunnsteinsson eldri bóndi í Vesturholtum, f. 31. ágúst 1824, d. 29. maí 1869, og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1823, d. 13. maí 1865.


Gunnsteinn var bróðursonur<br>
Gunnsteinn var bróðursonur<br>
Lína 6: Lína 6:
2. [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhönnu Gunnsteinsdóttur]] húsfreyju í Dölum.<br>
2. [[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhönnu Gunnsteinsdóttur]] húsfreyju í Dölum.<br>
3. [[Ólöf Gunnsteinsdóttir (Hólnum)|Ólafar Gunnsteinsdóttur]] bústýru á [[Jónshús|Hólnum]].
3. [[Ólöf Gunnsteinsdóttir (Hólnum)|Ólafar Gunnsteinsdóttur]] bústýru á [[Jónshús|Hólnum]].
maí 1865.
4. Systir Gunnsteins var [[Guðrún Jónsdóttir (Frydendal)|Guðrún Jónsdóttir]] bústýra á Vilborgarstöðum, f. 28. febrúar 1864, d. 10. nóvember 1890.<br>
Móðursystir hans var<br>
5. [[Margrét Jónsdóttir (Nýja-Kastala)|Margrétar Jónsdóttur]] húsfreyju í [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala]] móður [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]].<br>
Ættbogi Gunnsteins í Eyjum í föðurætt var víðfeðmur. Sjá elsta hluta hans á síðu<br>
[[Jóhanna Gunnsteinsdóttir (Dölum)|Jóhönnu Gunnsteinsdóttur]] húsfreyju í [[Dalir|Dölum]].


Gunnsteinn var tökubarn í Kerlingardal í Mýrdal, vinnumaður á Höfðabrekku þar 1879-1885, í Bólstað þar 1886-1887.<br>
Gunnsteinn var tökubarn í Kerlingardal í Mýrdal, vinnumaður á Höfðabrekku þar 1879-1885, í Bólstað þar 1886-1887.<br>

Leiðsagnarval