„Gunnhildur Hrólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gunnhildur Hrólfsdóttir.jpg|thumb|220px|Gunnhildur]]
'''Gunnhildur Hrólfsdóttir''' er fædd 1. nóvember 1947 í Vestmannaeyjum þar sem hún er uppalin. Í gosinu 1973 fluttist Gunnhildur til Reykjavíkur þar sem hún hefur búið síðan.
'''Gunnhildur Hrólfsdóttir''' er fædd 1. nóvember 1947 í Vestmannaeyjum þar sem hún er uppalin. Í gosinu 1973 fluttist Gunnhildur til Reykjavíkur þar sem hún hefur búið síðan.



Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2012 kl. 09:49

Gunnhildur

Gunnhildur Hrólfsdóttir er fædd 1. nóvember 1947 í Vestmannaeyjum þar sem hún er uppalin. Í gosinu 1973 fluttist Gunnhildur til Reykjavíkur þar sem hún hefur búið síðan.

Gunnhildur hefur skrifað fjöldann allan af bókum en mest þó fyrir börn og unglinga og hlotið ýmis verðlaun fyrir.

Gunnhildur hefur ennfremur haft umsjón með útvarpsþáttum um Vestmannaeyjar. Nánari upplýsingar um Gunnhildi er að finna á frum.is