„Gunnhildur Hrólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gunnhildur Hrólfsdóttir.jpg|thumb|220px|Gunnhildur]]
[[Mynd:Gunnhildur Hrólfsdóttir.jpg|thumb|220px|''Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir.]]


'''Gunnhildur Hrólfsdóttir''' er fædd 1. nóvember 1947 í Vestmannaeyjum þar sem hún er uppalin. Í gosinu 1973 fluttist Gunnhildur til Reykjavíkur þar sem hún hefur búið síðan.
'''Gunnhildur Hrólfsdóttir''' er fædd 1. nóvember 1947 í Vestmannaeyjum þar sem hún er uppalin. Í gosinu 1973 fluttist Gunnhildur til Reykjavíkur þar sem hún hefur búið síðan.
Lína 8: Lína 8:
Nánari upplýsingar um Gunnhildi er að finna á [http://www.frum.is frum.is]  
Nánari upplýsingar um Gunnhildi er að finna á [http://www.frum.is frum.is]  


[[Flokkur:Rithöfundar]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
'''Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir''' rithöfundur, sagnfræðingur fæddist 1. nóvember 1947 í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar voru [[Hrólfur Ingólfsson]] bæjargjaldkeri, bæjarstjóri, sveitarstjóri, fulltrúi, f. 20. desember 1917, d. 31. maí 1984, og fyrri kona hans [[Ólöf Andrésdóttir]] húsfreyja, f. 1. desember 1920, d. 23. maí 1959.
 
Börn Ólafar og Hrólfs:<br>
1. [[Andri Valur Hrólfsson]] stöðvarstjóri, f. 29. mars 1943. Kona hans [[Sunna Karlsdóttir (Breiðholti)|Sunna Karlsdóttir]] [[Karl Guðjónsson (kennari)|Guðjónssonar]].<br>
2. [[Ingólfur Hrólfsson]] verkfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 23. maí 1946. Kona hans Hanna Jónsdóttir.<br>
3. Drengur, f. 23. maí 1946, d. 23. maí 1946.<br>
4. [[Gunnhildur Hrólfsdóttir|Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir]] rithöfundur, f. 1. nóvember 1947. Fyrrum maður hennar [[Johan Edvin Weihe Stefánsson]]. Maður hennar Finnur Eyjólfur Eiríksson.<br>
5. [[Bryndís Pálína Hrólfsdóttir]], f. 27. ágúst 1952. Maður hennar [[Engilbert Gíslason (yngri)|Engilbert Gíslason]] [[Gísli Engilbertsson (málarameistari)|Engilbertssonar]].<br>
Börn Hrefnu og Hrólfs:<br>
1. [[Sveinn Hrólfsson]] húsasmíðameistari, f. 12. janúar 1961. Kona hans Lára Bryndís Björnsdóttir.<br>
2. [[Daði Hrólfsson]], leiðsögumaður, f. 30. mars 1963. Kona hans Debora Turang.<br>
3. Arnar Þór Hrólfsson húsasmíðameistari, f. 11. febrúar 1968.
 
Gunnhildur var með foreldrum sínum í æsku, en móðir hennar lést, er Gunnhildur var á fjórtánda árinu. Hún var með föður sínum og [[Hrefna Sveinsdóttir|Hrefnu Sveinsdóttur]], síðari konu hans.<br>
Hún lauk gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] í Eyjum, lauk stúdentsprófi, lauk BA-prófi í sagnfræði í HÍ 2011.<br>
Gunnhildur hefur unnið við fiskiðnað, verið í sveit, unnið við síldarsöltun, skógrækt, verið sundlaugarvörður, unnið á saumastofu, í bakaríi  og fleira. Síðar var hún  forstöðukona  á barnaheimili, gjaldkeri hjá Mosfellshreppi og hefur unnið almenn skrifstofustörf.<br>
Gunnhildur var um skeið formaður Kvenfélagsins Heimaeyjar og rak með manni sínum fyrirtækið Frum, sem annaðist útgáfumál, auglýsingagerð og ýmisskonar prentun.<br>
Hún hefur skrifað skáldsögur og leikrit, einkum fyrir börn og unglinga,  skrifað greinar, m.a.  í tímaritunum  ''Veru'' og ''19. júní''.<br>
Hún hafði umsjón með útvarpsþáttum um Vestmannaeyjar, hefur tekið þátt í félagsmálum innan Rithöfundasambandsins og verið ritstjóri blaðsins ,,Börn og bækur“, sem gefið var út af IBBY-samtökunum  (International Board on Books for Yong People).<br>
Ritskrá Gunnhildar:<br>
Undir regnboganum, - 1980.<br>
Vil, vil ekki - 1986.<br>
Gulllykillinn - í bókinni Ormagull - 1994.<br>
Spor í rétta átt - 1987.<br>
Þið hefðuð átt að trúa mér – 1989.<br>
Þegar stórt er spurt – 1990.<br>
Sara – 1991.<br>
Óttinn læðist – 1992.<br>
Komdu að kyssa – 1993.<br>
Svarta nöglin – 1995.<br>
Hér á reiki – 1996.<br>
Það sem enginn sér – 1998.<br>
Sjáumst aftur ... – 2001.<br>
Allt annað líf – 2002.<br>
Ránið – 2004.<br>
Leyndarmál – 2005. <br>
Þær þráðinn spunnu – afrek kvenna í aldanna rás - 2015.<br>
Viðurkenningar:<br>
1979 - Fyrstu verðlaun í samkeppni á vegum Ríkisútgáfu námsbóka á barnaári: Undir regnboganum.<br>
1997 - Viðurkenning IBBY fyrir framlag til barnamenningar.<br>
2001 - Íslensku barnabókaverðlaunin: Sjáumst aftur ...<br>
2005 - Alþjóðlegur heiðurslisti IBBY: Ránið.<br>
 
Þau Jóhann Edvin giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við [[Búastaðabraut|Búastaðabraut 7]] við Gosið 1973. Þau skildu.<br>
Þau Finnur Eyjólfur giftu sig, eignuðust  ekki börn saman, en börn Finns eru fjögur.
 
I. Maður Gunnhildar, skildu, er [[Jóhann Edvin Weihe Stefánsson]] sjómaður, f. 26. maí 1945 í Vorsabæjarhjáleigu, Árn. <br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ólafur Hrafn Jóhannsson]] arkitekt í Colorado í Bandaríkjunum, f. 6. október 1964 á Seyðisfirði. Kona hans Þóra Einarsdóttir.<br>
2. [[Stefán Jóhannsson]] tæknifræðingur í Rvk, f. 1. mars 1970. Kona hans Eyrún Baldvinsdóttir.<br>
3. Kári Jóhannsson viðskiptafræðingur í Hafnarfirði, f. 1. apríl 1976.  Kona hans Guðlaug Helga Þórðardóttir.
 
II. Maður Gunnhildar er Finnur Eyjólfur Eiríksson prentsmiður, framkvæmdastjóri, f.  7. febrúar 1949. Foreldrar hans Eiríkur Sigfússon bóndi á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði, f. 21. janúar 1923, d. 29. maí 2008, og kona hans Una Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 4. febrúar 1925, d. 6. maí 1988.<br>
Börn Finns:<br>
4. Guðrún Birna Finnsdóttir viðskiptafræðingur í Garðabæ, f. 27. febrúar 1970. Maður hennar Snorri Sturluson.<br>
5. Þórir Finnsson tæknifræðingur í Kópavogi, f. 20. september 1972. Kona hans Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir.<br>
6. Una Eydís Finnsdóttir arkitekt í Rvk, f. 22. desember 1975. Maður hennar Helgi Sigurðsson.<br>
7. Ragnhildur Lára Finnsdóttir kennari, f. 18. ágúst 1981. Maður hennar Sigurgeir Helgason.
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Google.
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Rithöfundar]]
[[Flokkur: Sagnfræðingar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Búastaðabraut]]

Leiðsagnarval