„Guðrún Þórðardóttir (Túni)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Guðríður Ingimundardóttir flutti eftir lát Þórðar að Húsagarði á Landi og giftist (27. júlí 1852) Sigurði Ólafssyni bónda þar.<br>
Guðríður Ingimundardóttir flutti eftir lát Þórðar að Húsagarði á Landi og giftist (27. júlí 1852) Sigurði Ólafssyni bónda þar.<br>
Sigurður Ólafsson barnaði Guðrúnu stjúpdóttur sína, sem þá var 16 ára, og fyrir það voru þau dæmd til dauða 1857, staðfest af hæstarétti, samkv. lagabókstafnum, sem þá var enn í gildi, en slíkum málum var skotið til konungs og hann mildaði dómana. <br>
Sigurður Ólafsson barnaði Guðrúnu stjúpdóttur sína, sem þá var 16 ára, og fyrir það voru þau dæmd til dauða 1857, staðfest af hæstarétti, samkv. lagabókstafnum, sem þá var enn í gildi, en slíkum málum var skotið til konungs og hann mildaði dómana. <br>
Guðrún varð vinnukona í Túni hjá [[Ingibjörg Þorvarðardóttir (Túni)|Ingibjörgu Þorvarðardóttur]] ekkju [[Carl Ludvig Möller (verslunarstjóri)|Carl Ludvigs Möllers]] verslunarstjóra. <br>
Guðrún varð vinnukona í Túni hjá [[Ingibjörg Þorvarðardóttir|Ingibjörgu Þorvarðardóttur]] ekkju [[Kristján Möller (verslunarstjóri)|Kristjáns Möllers]] verslunarstjóra (mt.1850). <br>
Þegar Ingibjörg gaf upp jörðina 1868, fékk Jón Vigfússon byggingu fyrir henni. Varð Guðrún bústýra hans og síðan eiginkona.<br>   
Þegar Ingibjörg gaf upp jörðina 1868, fékk Jón Vigfússon byggingu fyrir henni. Varð Guðrún bústýra hans og síðan eiginkona.<br>   


Leiðsagnarval