Guðrún Árnadóttir (Ásgarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júní 2013 kl. 19:52 eftir Víglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júní 2013 kl. 19:52 eftir Víglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðrún Árnadóttir''' húsfreyja frá Ásgarði fæddist 23. desember 1903 og lést 24. október 1999.<br> Foreldrar hennar voru Árni Filippusson barnakennari ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Árnadóttir húsfreyja frá Ásgarði fæddist 23. desember 1903 og lést 24. október 1999.
Foreldrar hennar voru Árni Filippusson barnakennari í Ásgarði, f. 17. mars 1856, d. 6. janúar 1932, og kona hans Gíslína Jónsdóttir, f. 18. apríl 1871, d. 18. júlí 1953.

Maður hennar var Þorsteinn Johnson bóksali, f. 10. ágúst 1884, d. 16. júní 1959. Hún var 3. kona hans.
Þau voru barnlaus.


Heimildir