„Guðríður Konráðsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14: Lína 14:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Þráinn Einarsson (Baldurshaga)|Þráinn Einarsson]] fjármálastjóri, skrifstofustjóri, framkvæmdastjóri, umboðsmaður, f. 20. nóvember 1942. Hann var kjörsonur. Kona hans [[Svava Sigríður Jónsdóttir (Látrum)|Svava Sigríður Jónsdóttir]]. <br>
2. [[Þráinn Einarsson (Baldurshaga)|Þráinn Einarsson]] fjármálastjóri, skrifstofustjóri, framkvæmdastjóri, umboðsmaður, f. 20. nóvember 1942. Hann var kjörsonur. Kona hans [[Svava Sigríður Jónsdóttir (Látrum)|Svava Sigríður Jónsdóttir]]. <br>
3. [[Rúnar Guðjón Einarsson]] sjómaður á Hámundarstöðum í Vopnafirði, f. 22. júní 1953. Kona hans Gunnhildur Steinvör Ásmundsdóttir.<br>
3. [[Rúnar Guðjón Einarsson]] sjómaður á Hámundarstöðum í Vopnafirði, f. 22. júní 1953, d. 3. nóvember 2023. Barnsmóðir hans Elsa Hákonardóttir. Kona hans Gunnhildur Steinvör Ásmundsdóttir.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 16. nóvember 2023 kl. 10:21

Guðríður Konráðsdóttir frá Hellissandi, húsfreyja fæddist 28. maí 1914 í Ólafsvík og lést 16. nóvember 2005.
Foreldrar hennar voru Konráð Konráðsson, f. 14. júní 1870, d. 16. apríl 1917, og Jóhanna Guðrún Þórðardóttir, f. 25. maí 1878, d. 8. desember 1931.

Guðríður var tökubarn í Friðarhöfn í Ólafsvík 1920, en farin þaðan 1931.
Þau Einar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Sólheimum við Njarðarstíg 15 1940, í Baldurshaga við Vesturveg 5a 1945 og enn 1972, en fluttu til Reykjavíkur 1973.
Þau bjuggu í fyrstu á Skólavörðustíg 25, en síðan á Framnesvegi 28.
Einar lést 2004 og Guðríður 2005.

I. Barnsfaðir Guðríðar var Þórarinn Helgi Jónsson verkamaður á Akureyri, f. 8. janúar 1913 á Ytri-Rauðamel í Eyjahreppi í Hnapp., d. 23. október 1986.
Barn þeirra:
1. Jóna Guðrún Þórarinsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 25. apríl 1936. Maður hennar, skildu, var Arnar Semingur Andersen.

II. Maður Guðríðar var Einar Skæringsson verkamaður, f. 16. júní 1912, d. 10. mars 2004.
Börn þeirra:
2. Þráinn Einarsson fjármálastjóri, skrifstofustjóri, framkvæmdastjóri, umboðsmaður, f. 20. nóvember 1942. Hann var kjörsonur. Kona hans Svava Sigríður Jónsdóttir.
3. Rúnar Guðjón Einarsson sjómaður á Hámundarstöðum í Vopnafirði, f. 22. júní 1953, d. 3. nóvember 2023. Barnsmóðir hans Elsa Hákonardóttir. Kona hans Gunnhildur Steinvör Ásmundsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.