Guðríður Björnsdóttir (Kirkjubæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. janúar 2015 kl. 20:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. janúar 2015 kl. 20:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðríður Björnsdóttir (Kirkjubæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðríður Björnsdóttir húsfreyja og yfirsetukona á Kirkjubæ fæddist 1725 og lést 23. október 1785 úr skyrbjúg, 60 ára.
Maður hennar var Jón Jónsson yngti.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).


Heimildir