„Guðríður Óskarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðríður Óskarsdóttir''' húsfreyja fæddist 23. desember 1952 á Patreksfirði.<br> Foreldrar hennar voru Sigurvin ''Óskar'' Alfreð Markússon verkamaður, f. 12. ágúst 1918, d. 12. febrúar 1995, og Svava Einarsdóttir húsfreyja, f. 9. júlí 1914, d. 17. júlí 1980.<br> Þau Kristján Ágúst giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Búhamar 31 og einnig við Vestmannabraut 76. Þau búa nú í Reykjavík.<br> I....)
 
m (Verndaði „Guðríður Óskarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 21. desember 2023 kl. 18:08

Guðríður Óskarsdóttir húsfreyja fæddist 23. desember 1952 á Patreksfirði.
Foreldrar hennar voru Sigurvin Óskar Alfreð Markússon verkamaður, f. 12. ágúst 1918, d. 12. febrúar 1995, og Svava Einarsdóttir húsfreyja, f. 9. júlí 1914, d. 17. júlí 1980.

Þau Kristján Ágúst giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Búhamar 31 og einnig við Vestmannabraut 76. Þau búa nú í Reykjavík.

I. Maður Guðríðar, (25. desember 1974), er Kristján Ágúst Adolfsson skipstjóri, f. 14. apríl 1949.
Börn þeirra:
1. Andri Kristjánsson viðskiptastjóri, f. 20. febrúar 1990.
2. Dagný Kristjánsdóttir sálfræðingur, f. 5. janúar 1994. Maður hennar Pascal.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.