„Guðni Ólafsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Guðni Ólafsson fæddist í [[Heiðarbær|Heiðarbæ]] í Vestmannaeyjum 15. ágúst 1943 og lést 20. ágúst 1999. Foreldrar hans voru [[Ólafur Ingileifsson]] og [[Guðfinna Jónsdóttir]]. Guðni var kvæntur [[Gerður Sigurðardóttir|Gerði Sigurðardóttur]] frá [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]]. Börn þeirra eru [[Agnar Guðnason|Agnar]], [[Sigurður Óli Guðnason|Sigurður Óli]], [[Bjarki Guðnason|Bjarki]] og [[Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir|Ragnheiður Guðfinna]].
[[Mynd:Guðni Ólafsson.jpeg|thumb|220px|]]
 
'''Guðni Ólafsson''' fæddist í [[Heiðarbær|Heiðarbæ]] í Vestmannaeyjum 15. ágúst 1943 og lést 20. ágúst 1999. Foreldrar hans voru [[Ólafur Ingileifsson]] og [[Guðfinna Jónsdóttir (Heiðarbæ)|Guðfinna Jónsdóttir]]. Guðni var kvæntur [[Gerður Sigurðardóttir|Gerði Sigurðardóttur]] frá [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]]. Börn þeirra eru [[Agnar Guðnason|Agnar]], [[Sigurður Óli Guðnason|Sigurður Óli]], [[Bjarki Guðnason|Bjarki]] og [[Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir|Ragnheiður Guðfinna]].


Guðni lauk barna- og gagnfræðaprófi í Vestmannaeyjum og lauk námi við Stýrimannaskólann í Reykjavík árið 1964. Guðni hóf sjómennsku 16 ára gamall en árið 1977 fór hann í útgerð ásamt [[Guðjón Rögnvaldsson|Guðjóni Rögnvaldssyni]]. Þeir keyptu bát í Þorlákshöfn sem þeir nefndu [[Gjafar]]. Var Guðni skipstjóri á honum til dauðadags. Guðni var mikill áhugamaður um að stofna félag um túnfiskveiðar en honum entist ekki aldur til þess.
Guðni lauk barna- og gagnfræðaprófi í Vestmannaeyjum og lauk námi við Stýrimannaskólann í Reykjavík árið 1964. Guðni hóf sjómennsku 16 ára gamall en árið 1977 fór hann í útgerð ásamt [[Guðjón Rögnvaldsson|Guðjóni Rögnvaldssyni]]. Þeir keyptu bát í Þorlákshöfn sem þeir nefndu [[Gjafar]]. Var Guðni skipstjóri á honum til dauðadags. Guðni var mikill áhugamaður um að stofna félag um túnfiskveiðar en honum entist ekki aldur til þess.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval