„Guðný Sigurleif Stefánsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
2. [[Ólafur Stefánsson (Háaskála)|Ólafur Kristinn Stefánsson]] múrari, f. 8. ágúst 1919, d. 29. febrúar 2000.<br>
2. [[Ólafur Stefánsson (Háaskála)|Ólafur Kristinn Stefánsson]] múrari, f. 8. ágúst 1919, d. 29. febrúar 2000.<br>
3. Þorsteinn Stefánsson, f. 2. október 1920 á Litlu-Grund, d. 24. nóvember 1920.<br>
3. Þorsteinn Stefánsson, f. 2. október 1920 á Litlu-Grund, d. 24. nóvember 1920.<br>
4. [[Þorsteinn Stefánsson (Hábæ)|Þorsteinn Stefánsson]] sjómaður, f. 9. nóvember 1921 í [[París]] (síðar [[Stíghús]]), fórst með flugvélinni Glitfaxa  31. janúar 1951.<br>
4. [[Þorsteinn Stefánsson (Hábæ)|Þorsteinn Stefánsson]] sjómaður, f. 9. nóvember 1921 í París II, fórst með flugvélinni Glitfaxa  31. janúar 1951.<br>
5. [[Regína Matthildur Stefánsdóttir]], f. 18. september 1923.<br>
5. [[Regína Matthildur Stefánsdóttir]], f. 18. september 1923.<br>
6. [[Kristín Stefánsdóttir (Hábæ)|Kristín Stefánsdóttir]], f. 21. febrúar 1925.<br>
6. [[Kristín Stefánsdóttir (Hábæ)|Kristín Stefánsdóttir]], f. 21. febrúar 1925.<br>
Lína 36: Lína 36:
[[Flokkur: Íbúar á Geirlandi]]
[[Flokkur: Íbúar á Geirlandi]]
  [[Flokkur: Íbúar á Litlu-Grund]]
  [[Flokkur: Íbúar á Litlu-Grund]]
[[Flokkur: Íbúar í París]]
[[Flokkur: Íbúar í París II]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddeyri]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddeyri]]
[[Flokkur: Íbúar á Flötum]]
[[Flokkur: Íbúar á Flötum]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]]

Útgáfa síðunnar 21. september 2016 kl. 14:43

Guðný Sigurleif.
Guðný Sigurleif og Vémundur.

Guðný Sigurleif Stefánsdóttir frá Hábæ, húsfreyja í Reykjavík fæddist 14. febrúar 1918 og lést 15. janúar 2009.
Foreldrar hennar voru Stefán Vilhjálmsson verkamaður, f. 24. ágúst 1890, d. 29. júní 1973, og kona hans Guðríður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 12. maí 1893, d. 24. júlí 1984.

Börn Stefáns og Guðríðar voru:
1. Guðný Sigurleif Stefánsdóttir, f. 14. febrúar 1918, d. 15. janúar 2009.
2. Ólafur Kristinn Stefánsson múrari, f. 8. ágúst 1919, d. 29. febrúar 2000.
3. Þorsteinn Stefánsson, f. 2. október 1920 á Litlu-Grund, d. 24. nóvember 1920.
4. Þorsteinn Stefánsson sjómaður, f. 9. nóvember 1921 í París II, fórst með flugvélinni Glitfaxa 31. janúar 1951.
5. Regína Matthildur Stefánsdóttir, f. 18. september 1923.
6. Kristín Stefánsdóttir, f. 21. febrúar 1925.
7. Ásta Stefánsdóttir, f. 27. september 1927.
8. Vilhjálmur Stefánsson, f. 12. febrúar 1931.
Hjá þeim ólst upp sonur Regínu Matthildar
9. Henry Stefáns, síðar í Florida, f. 13. mars 1944 í Reykjavík.

Guðný Sigurleif var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim á Fífilgötu 2 1940, bjó á Geirlandi við giftingu 1944. Hún eignaðist Edith í Eyjum 1942 og Jón 1945, fluttist síðan til Reykjavíkur.
Hún giftist Vémundi í Eyjum 1944. Þau eignuðust tvö börn.

Maður hennar, (3. júní 1944), var Vémundur Jónsson frá Vesturvegi 34 (Enda), netagerðarmaður, vélstjóri, f. 23. maí 1920 á Hlíðarenda í Ölfusi, d. 11. mars 1984 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Edith Vémundsdóttir sjúkraliði í Reykjavík, f. 4. nóvember 1942 í Eyjum.
2. Jón Vémundsson, f. 20. ágúst 1945 í Eyjum. Hann rekur eigið fyrirtæki í Bandaríkjunum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.