„Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Til betri aðgreiningar frá alnöfnum hans.)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðmundur Sigurðsson.jpg|thumb|250px|Guðmundur í Heiðardal.]]
[[Mynd:Guðmundur Sigurðsson.jpg|thumb|250px|''Guðmundur í Heiðardal.]]
'''Guðmundur Sigurðsson''' var fæddur 11. október 1881 og lést 22. mars 1975, 93 ára gamall. Hann var giftur [[Arnleif Helgadóttir|Arnleifu Helgadóttur]] og saman byggðu þau húsið [[Heiðardalur|Heiðardal]].
Sjá einnig [[Blik 1971|Blik 1971|Hjónin í Heiðardal, Arnleif og Guðmundur]].
=Frekari umfjöllun=
'''Guðmundur Sigurðsson''' í [[Heiðardalur|Heiðardal]], bóndi, sjómaður, bátsformaður, útgerðarmaður, verkamaður, verkstjóri, heilbrigðisfulltrúi, verkalýðsleiðtogi, frumherji fæddist 11. október 1881 í Litlu-Hildisey í A.-Landeyjum og lést 22. mars 1975.<br>
Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson  bóndi og formaður við Landeyjasand, f. 28. júní 1851 í Klömbru u. Eyjafjöllum, d. 14. apríl 1910 í Eyjum, og kona hans Steinunn Ísleifsdóttir húsfreyja, f. 16. september 1856, d. 11. júní 1954.
 
Börn Steinunnar og Sigurðar í Eyjum:<br>
1. [[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]], f. 11. október 1881, d. 22. mars 1975.<br>
2. [[Ísleifur Sigurðsson (Ráðagerði)|Ísleifur Sigurðsson]] í [[Ráðagerði]], f. 4. september 1884, d. 18. febrúar 1960.<br>
3. [[Guðni Sigurðsson (Ráðagerði)|Guðni Sigurðsson]], f. 5. nóvember 1899, d. 15. nóvember 1985.


'''Guðmundur Sigurðsson''' var fæddur 11. október 1881 og lést 22. mars 1975, 93 ára gamall. Hann var giftur [[Arnleif Helgadóttir|Arnleifu Helgadóttur]] og saman byggðu þau húsið [[Heiðardalur|Heiðardal]].
Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann lærði söðlasmíði.<br>
Guðmundur stundaði sjó með föður sínum, varð formaður á Spes eftir hann, var bóndi í Litlu-Hildisey 1907-1916, stundaði söðlasmíði, sat í hreppsnefnd 1910-1916. Hann tók þátt í lagningu sæsímans til Eyja 1911 með flutningi símstaura úr fjöru og dreifingu þeirra til Garðsauka.<br>Þau Arnleif fluttu  til Eyja 1916. Þar var hann sjómaður,  fór í útgerð 1925, eignaðist hlut í Valdemar VE 268 ásamt þrem öðrum og entist til Kreppunnar miklu 1930, missti þá bát og komst í skuldakröggur, sem hann greiddi úr. Hann varð  verkstjóri hjá Vegagerð Ríkisins 1929, var við vegagerð víða, einkum á Austurlandi.<br>
Guðmundur tók gildan þátt í félagsmálum, var einn af stofnendum [[Verkalýðsfélagið Drífandi|Verkalýðsfélagsins Drífanda]] og einn af stofnendum [[Kaupfélagið Drífandi|Kaupfélagsins Drífanda]]. Hann var einn af stofnendum [[Búnaðarfélag Vestmannaeyja|Búnaðarfélags Vestmannaeyja]] og var fyrsti formaður þess 1924. Hann var heilbrigðisfulltrúi Vestmannaeyja 1952-1960.<br>
Guðmundur á frásögn í Bliki 1971 af lífinu í sveitum landsins á árum hans í sveitinni, (sjá heimildir). <br>
Þau Arnleif giftu sig 1909, eignuðust sex börn, en aðeins tvö komust til fullorðinsára. Þau bjuggu í Litlu-Hildisey til 1916, fluttu til Eyja á því ári. Þau leigðu hjá Ísleifi bróður Guðmundar í [[Birtingarholt|Birtingarholti við Vestmannabraut 61]], en byggðu Heiðardal, voru komin þangað 1920 og bjuggu þar síðan.<br>
Arnleif lést 1956 og Guðmundur 1975.<br>


Sjá einnig [[Blik 1971|Blik 1971|Hjónin í Heiðardal, Arnleif og Guðmundur]].
I. Kona Guðmundar, (12. nóvember 1909), var [[Arnleif Helgadóttir]] frá Grímsstöðum í V.-Landeyjum, húsfreyja, f. 29. janúar 1882, d. 8. mars 1956.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Sigurður Helgi Guðmundsson, f. 26. júlí 1910, d. 8. október 1910.<br>
2. Lilja Guðmundsdóttir, f. 25. ágúst 1911, d. 7. ágúst 1924.<br>
3. Helgi Guðmundsson, f. 12. október 1914, d. 13. febrúar 1916.<br>
4. [[Ásta Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Ásta Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 31. mars 1917 í [[Birtingarholt]]i, d. 27. maí 2003.<br>
5. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 2. janúar 1922, d. 15. apríl 1932.<br>
6. [[Lilja Guðmundsdóttir (Heiðardal)|Lilja Guðmundsdóttir]] húsfreyja á Akureyri, f. 4. júlí 1923 í [[Heiðardalur|Heiðardal]], d. 26. maí 2007.


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 14: Lína 37:


</gallery>
</gallery>
 
{{Heimildir|
[[Flokkur:Verkstjórar]]
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
*[[Blik 1971/Hjónin í Heiðardal, Arnleif og Guðmundur]].
[[Flokkur:Íbúar við Hásteinsveg]]
*Íslendingabók.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Verkalýðsleiðtogar]]
[[Flokkur: Heilbrigðisfulltrúar]]
[[Flokkur: Frumherjar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Birtingarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar í Heiðardal]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]

Útgáfa síðunnar 27. maí 2022 kl. 16:40

Guðmundur í Heiðardal.

Guðmundur Sigurðsson var fæddur 11. október 1881 og lést 22. mars 1975, 93 ára gamall. Hann var giftur Arnleifu Helgadóttur og saman byggðu þau húsið Heiðardal. Sjá einnig Blik 1971|Hjónin í Heiðardal, Arnleif og Guðmundur.

Frekari umfjöllun

Guðmundur Sigurðsson í Heiðardal, bóndi, sjómaður, bátsformaður, útgerðarmaður, verkamaður, verkstjóri, heilbrigðisfulltrúi, verkalýðsleiðtogi, frumherji fæddist 11. október 1881 í Litlu-Hildisey í A.-Landeyjum og lést 22. mars 1975.
Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson bóndi og formaður við Landeyjasand, f. 28. júní 1851 í Klömbru u. Eyjafjöllum, d. 14. apríl 1910 í Eyjum, og kona hans Steinunn Ísleifsdóttir húsfreyja, f. 16. september 1856, d. 11. júní 1954.

Börn Steinunnar og Sigurðar í Eyjum:
1. Guðmundur Sigurðsson í Heiðardal, f. 11. október 1881, d. 22. mars 1975.
2. Ísleifur Sigurðsson í Ráðagerði, f. 4. september 1884, d. 18. febrúar 1960.
3. Guðni Sigurðsson, f. 5. nóvember 1899, d. 15. nóvember 1985.

Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði söðlasmíði.
Guðmundur stundaði sjó með föður sínum, varð formaður á Spes eftir hann, var bóndi í Litlu-Hildisey 1907-1916, stundaði söðlasmíði, sat í hreppsnefnd 1910-1916. Hann tók þátt í lagningu sæsímans til Eyja 1911 með flutningi símstaura úr fjöru og dreifingu þeirra til Garðsauka.
Þau Arnleif fluttu til Eyja 1916. Þar var hann sjómaður, fór í útgerð 1925, eignaðist hlut í Valdemar VE 268 ásamt þrem öðrum og entist til Kreppunnar miklu 1930, missti þá bát og komst í skuldakröggur, sem hann greiddi úr. Hann varð verkstjóri hjá Vegagerð Ríkisins 1929, var við vegagerð víða, einkum á Austurlandi.
Guðmundur tók gildan þátt í félagsmálum, var einn af stofnendum Verkalýðsfélagsins Drífanda og einn af stofnendum Kaupfélagsins Drífanda. Hann var einn af stofnendum Búnaðarfélags Vestmannaeyja og var fyrsti formaður þess 1924. Hann var heilbrigðisfulltrúi Vestmannaeyja 1952-1960.
Guðmundur á frásögn í Bliki 1971 af lífinu í sveitum landsins á árum hans í sveitinni, (sjá heimildir).
Þau Arnleif giftu sig 1909, eignuðust sex börn, en aðeins tvö komust til fullorðinsára. Þau bjuggu í Litlu-Hildisey til 1916, fluttu til Eyja á því ári. Þau leigðu hjá Ísleifi bróður Guðmundar í Birtingarholti við Vestmannabraut 61, en byggðu Heiðardal, voru komin þangað 1920 og bjuggu þar síðan.
Arnleif lést 1956 og Guðmundur 1975.

I. Kona Guðmundar, (12. nóvember 1909), var Arnleif Helgadóttir frá Grímsstöðum í V.-Landeyjum, húsfreyja, f. 29. janúar 1882, d. 8. mars 1956.
Börn þeirra:
1. Sigurður Helgi Guðmundsson, f. 26. júlí 1910, d. 8. október 1910.
2. Lilja Guðmundsdóttir, f. 25. ágúst 1911, d. 7. ágúst 1924.
3. Helgi Guðmundsson, f. 12. október 1914, d. 13. febrúar 1916.
4. Ásta Guðmundsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 31. mars 1917 í Birtingarholti, d. 27. maí 2003.
5. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 2. janúar 1922, d. 15. apríl 1932.
6. Lilja Guðmundsdóttir húsfreyja á Akureyri, f. 4. júlí 1923 í Heiðardal, d. 26. maí 2007.

Myndir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.