„Guðmundur Magnússon (Goðalandi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[Guðmundur Magnússon (Goðaland)|Guðmundur Magnússon]] fæddist 5. september 1877 í Landeyjum og lést 21. september 1959, 82 ára að aldri. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Guðmundssonar (1852 - 1892), bónda í Hrauk í Vestur-Landeyjum og Bjarghildar Guðnadóttur (1855 - 1941). Guðmundur missti föður sinn er hann var á fimmtánda ári og stóð þá Bjarghildur uppi án fyrirvinnu með þrjú börn, öll ung að árum. Guðmundur elstur, fimmtán ára gamall, [[Guðbjörg (Litlalandi)]] systir hans ellefu ára og Guðni tveggja ára. Í þá daga var ekki leikur fyrir fátæka móður að komast af, enda varð Bjarghildur að láta tvö eldri börnin frá sér tveimur árum síðar.  
[[Guðmundur Magnússon (Goðaland)|Guðmundur Magnússon]] fæddist 5. september 1877 í Landeyjum og lést 21. september 1959, 82 ára að aldri. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Guðmundssonar (1852 - 1892), bónda í Hrauk í Vestur-Landeyjum og Bjarghildar Guðnadóttur (1855 - 1941). Guðmundur missti föður sinn er hann var á fimmtánda ári og stóð þá Bjarghildur uppi án fyrirvinnu með þrjú börn, öll ung að árum. Guðmundur elstur, fimmtán ára gamall, [[Guðbjörg (Litlalandi)]] systir hans ellefu ára og Guðni tveggja ára. Í þá daga var ekki leikur fyrir fátæka móður að komast af, enda varð Bjarghildur að láta tvö eldri börnin frá sér tveimur árum síðar.  


Guðmundur tók sveinspróf í trésmíði á Eyrarbakka árið 1899 og stundaði um hríð trésmíðanám í Kaupmannahöfn þar sem hann kynntist verkalýðshreyfingunni og jafnaðarstefnunni, sem hann aðhylltist ávallt síðan. Hann stundaði líka siglingar á gufuskipinu Vestu á meðan hann var þar. Árið 1902 kemur Guðmundur heim til Íslands og sest að í Reykjavík, en flytur með konu sinni til Vestmannaeyja árið 1908 og réðist þar sem smiður og byggingarmeistari við Edinborgarverzlun [[Gísli J. Johnsen|G.J.J.]] Hann settist fyrst að í [[Garðhús|Garðhúsum]] og síðar keypti [[Dvergasteinn|Dvergastein]] og bjuggu þau þar í þrjú ár. Árið 1908 sá hann til dæmis um byggingu [[Skjaldbreið|Skjaldbreiðar]] og sumarið 1910 hóf [[Gísli J. Johnsen|G.J.J.]] uppbyggingu nýrra bryggju og var Guðmundur Magnússon aðalsmiður í því verki. Hann var verkstjóri við byggingu hafnargarðana og var því verki lokið 1922.
Guðmundur tók sveinspróf í trésmíði á Eyrarbakka árið 1899 og stundaði um hríð trésmíðanám í Kaupmannahöfn þar sem hann kynntist verkalýðshreyfingunni og jafnaðarstefnunni, sem hann aðhylltist ávallt síðan. Hann stundaði líka siglingar á gufuskipinu Vestu á meðan hann var þar. Árið 1902 kemur Guðmundur heim til Íslands og sest að í Reykjavík og reisti þar  hús fyrir fjölskyldu sína á Grettisgötu. Hann var til dæmis einn af smiðum Bjarnaborgar árið 1902 (Vitastíg 83), sem var fyrsta eiginlega fjölbýlishúsið á landinu. Guðmundur flytur með konu sinni til Vestmannaeyja árið 1908 og réðist þar sem smiður og byggingarmeistari við Edinborgarverzlun [[Gísli J. Johnsen|G.J.J.]] Þau settust fyrst að í [[Garðhús|Garðhúsum]] en keyptu síðar [[Dvergasteinn|Dvergastein]] og bjuggu þau þar í þrjú ár. Árið 1908 sá hann til dæmis um byggingu [[Skjaldbreið|Skjaldbreiðar]] og sumarið 1910 hóf [[Gísli J. Johnsen|G.J.J.]] uppbyggingu nýrra bryggju og var Guðmundur aðalsmiður í því verki. Hann var einnig verkstjóri við byggingu hafnargarðana og var því verki lokið 1922.


Guðmundur Magnússon giftist [[Helga Jónsdóttir (Goðaland)|Helgu Jónsdóttur]] árið 1902 og átti með henni fjögur börn. Þau eru:
Guðmundur Magnússon giftist [[Helga Jónsdóttir (Goðaland)|Helgu Jónsdóttur]] árið 1902 og átti með henni fjögur börn. Þau eru:
229

breytingar

Leiðsagnarval