Guðmundur Jónsson (Brekkuhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. apríl 2019 kl. 17:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. apríl 2019 kl. 17:39 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Jónsson bóndi í Brekkuhúsi 1786 fæddist 1849.
Kona hans, (10. desember 1786), var Þórunn Sveinsdóttir húsfreyja, f. 1749.
Barn þeirra hér:
1. Auðólfur Guðmundsson, f. 1783, d. 10. desember 1792, 9 ára úr „bólgusótt“.
(Dánar- og giftingaskrár fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.