„Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd: 1969 b 96 A.jpg|450px|thumb|''Hjónin Guðmundur Þórarinsson og Guðrún Erlendsdóttir með Höllu dóttur sinni.'']]
[[Mynd: 1969 b 97 A.jpg|thumb|350px|''Börn hjónanna á [[Vesturhús]]um, Guðmundar og Guðrúnar. Standandi: Halla og Magnús. Sitjandi: Þórdís og Guðleif.'']]
[[Mynd: 1969 b 97 A.jpg|thumb|350px|''Börn hjónanna á [[Vesturhús]]um, Guðmundar og Guðrúnar. Standandi: Halla og Magnús. Sitjandi: Þórdís og Guðleif.'']]
'''Guðmundur Þórarinsson''' bóndi á [[Vesturhús]]um.<br>
'''Guðmundur Þórarinsson''' útvegsbóndi á [[Vesturhús]]um, fæddist 28. des. 1850 í Berjanesi í Steinasókn u. Eyjafjöllum og lést 13. marz 1916, drukknaði við Álsey.<br>
Sjá ítarlega grein um hann í [[Blik 1969|Bliki 1969]], [[Blik 1969|Vesturhúsfeðgarnir]].
Faðir hans var Þórarinn bóndi, (1870), í Aurgötu u. Eyjafjöllum, á Hjáleigusöndum og á Leirum þar, f. 28. ágúst 1832 í Breiðabólstaðarsókn í Fljótshlíð, varð úti 1879 á heimleið úr Keflavík á Suðurnesjum, þar sem hann hafði verið á vertíð, Jónsson bónda í Ey, f. um 1810,  d. 3. apríl 1869, Jónssonar bónda á Kanastöðum í A-Landeyjum og Ey, f. 6. ágúst 1876 í Vestri-Garðsauka í , d. 5. október 1843, Jónssonar, og fyrri konu Jóns á Kanastöðum, Auðbjargar (líka nefnd Iðbjörg) húsfreyju, f. 1781 í Drangshlíð u. Eyjafjöllum, skírð 27. júní það ár, d. 15. ágúst 1828, Einarsdóttur.<br>
Móðir Þórarins bónda í Aurgötum og barnsmóðir Jóns á Kanastöðum var Þóra vinnukona í Berjanesi, f. 3. október 1809, d. 9. júní 1890, [[Pétur Ólafsson (Hólmahjáleigu)|Pétursdóttir]] bónda í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, f. 1782, d. 5. október 1836 í Eyjum, Ólafssonar, og konu Péturs, Sigríðar húsfreyju, f. 1773, d. 30. september 1826, Jónsdóttur.<br>
Þegar Þóra Pétursdóttir var vinnukona í Berjanesi, eignaðist hún Þórarin. Síðara barnið átti hún með [[Benedikt Guðmundsson (Háagarði)|Benedikt Guðmundssyni]], síðar vinnumanni í [[Háigarður|Háagarði]], en drukknaði 1842. Barnið var [[Pétur Benediktsson (Þorlaugargerði)|Pétur Benediktsson]] (líka Pétur Benidiktsson), f. í Breiðabólstaðarsókn 10. febr. 1841, d. 16. okt. 1921. Hann var faðir [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jóns Péturssonar]] bónda og smiðs í [[Þorlaugargerði]] í Eyjum og [[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Marteu Guðlaugar Pétursdóttur]], fyrri konu [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjóns Jónssonar]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
 
Móðir Guðmundar Þórarinssonar á Vesturhúsum og barnsmóðir Þórarins Jónssonar var [[Margrét Hafliðadóttir (Vesturhúsum)|Margrét Hafliðadóttir]] vinnukona, f. 12. júlí 1830, d. 17. desember 1915 á Vesturhúsum. <br>
 
Guðmundur  var tökupiltur í Steinum u. Eyjafjöllum 1860, vinnumaður í [[Landlyst]] 1870, húsbóndi á Vesturhúsum 1890 með konu og börnum. Þar var einnig Margrét móðir hans. <br>
Hjá þeim var einnig fósturdóttirin [[Oddrós Anna Sigríður Oddsdóttir]], f. 25. október 1897, d. 1980. Hún var dóttir [[Oddur Árnason (Oddsstöðum)|Odds Árnasonar]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], f. 30. júní 1865, d. 8. ágúst 1898. Oddrós var hálfsystir [[Árni Oddsson (Burstafelli)|Árna á Burstafelli]].<br>
Guðmundur var útvegsbóndi á Vesturhúsum 1910. Margrét móðir hans var enn hjá honum og nú hafði bæst við fósturbarnið [[Guðmundur Jóelsson]], síðar í [[Háigarður|Háagarði]], f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965. Hann var sonur Þórdísar dóttur þeirra hjóna, en hún hafði látist fyrir tveim árum (d. 4. júní 1908). Eftir drukknun Guðmundar bónda fór drengurinn í fóstur til föðursystur sinnar [[Margrét Eyjólfsdóttir (Stóra-Gerði)|Margrétar í Gerði]]. Þar var hann 1920.<br>
 
Kona Guðmundar Þórarinssonar var [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún Erlendsdóttir]], f. 1. febr. 1841 í Stóradalssókn í Rang., d. 14. júní 1921, gift 18. okt. 1872.<br>
 
Börn Guðmundar og Guðrúnar konu hans voru:<br>
1. Guðmundur Guðmundsson, f. 21. febrúar 1882, d. 1. mars 1882 úr „krampa“.<br>
2.  [[Guðleif Guðmundsdóttir (Holti)|Guðleif]], kona [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsar]] í [[Holt]]i.<br>
3. [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús]], kvæntur [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Jórunni Hannesdóttur]].<br>
4. [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla]], gift [[Guðjón Eyjólfsson|Guðjóni Eyjólfssyni]].<br>
5. [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís]], gift [[Jóel Eyjólfsson|Jóel Eyjólfssyni]].<br>
Tvö fósturbörn þeirra:<br>
6. [[Guðmundur Jóelsson]].<br>
7. [[Oddrós Anna Sigríður Oddsdóttir]].<br>
 
Sjá 1. ítarlega grein um Guðmund á Vesturhúsum í [[Blik 1969|Bliki 1969]], [[Blik 1969|Vesturhúsfeðgarnir]] og<br>
2. [[Ritverk Árna Árnasonar/Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)]]
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Blik 1969]]: [[Blik 1969|Vesturhúsafeðgarnir]].
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Fólk fætt á  19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á  20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Formenn]]

Leiðsagnarval