„Guðlaugur Brynjólfsson (Odda)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(21 millibreyting ekki sýnd frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Guðlaugur Brynjólfsson, [[Oddi|Odda]], fæddist 23. júlí árið 1890. Guðlaugur fór til Vestmannaeyja árið 1910 og byrjaði formennsku árið 1912 á [[Frí]] en tók svo við [[Gnoð]] árið 1918 og hann formaður fram yfir 1930.
[[Mynd:Guðlaugur Brynjólfsson1.jpg|thumb|180px|Guðlaugur]]
[[Mynd:Fermingarmynd.jpg|thumb|rigth|220px|Valgerður og Guðlaugur ásamt börnum á fermingardegi Jóhannesar]]  
 
'''Guðlaugur Brynjólfsson''' fæddist 23. júlí árið 1890 og lést 30. desember 1972. Guðlaugur byggði húsið [[Oddi|Odda]] við [[Vestmannabraut]] og húsið [[Lundur|Lund]].
 
Fyrri kona Guðlaugs var [[Halla Jónsdóttir (Dölum)|Halla Jónsdóttir]], (lést 1918) frá [[Dalir|Dölum]] og áttu þau tvö börn [[Sveinbjörn Guðlaugsson (Odda)|Sveinbjörn]] og [[Halla Guðlaugsdóttir (Odda)|Höllu]], en áður átti Halla soninn [[Jóhannes G. Brynjólfsson (Odda)|Jóhannes G. Brynjólfsson]] [[Brynjólfur Stefánsson (Bólstað)|Stefánssonar]] skósmiðs frá Teigi í Vopnafirði.<br>
Seinni kona Guðlaugs var [[Valgerður Guðmundsdóttir (Odda)|Valgerður Guðmundsdóttir]] (lést 1937) og þeirra börn voru: Halldóra, [[Brynjólfur Guðlaugsson|Brynjólfur]], Bríet, Ingibjörg, Ásta, Guðmundur og Þórarinn.
 
Guðlaugur fór til Vestmannaeyja árið 1910 og byrjaði formennsku árið 1912 á [[Frí]] en tók svo við [[Gnoð]] árið 1918. Guðlaugur eignaðist hluti í bátum. Eignaðist 1/3 í m/b Glað og síðar allan, til 1939. Lét þá byggja [[Gísli J. Johnsen VE-100|Gísla J. Johnsen VE-100]]. Var formaður með marga báta, til 1930, fyrst með m/b Frí 1912, Gnoð 1918, Örn, Mínervu, Glað 1925-26, Höskuld RE, Gissur hvíta 1928-29 og Glað 1930. Hætti þá sjósókn og vann að útgerð sinni. Árið 1939 lést Guðlaugur byggja  [[Gísli J. Johnsen VE-100|Gísla J. Johnsen VE-100]].
 
Árið 1943 seldi Guðlaugur útgerðina og flutti til Reykjavíkur. Þar fjárfesti hann í fasteignum. Guðlaugur lést á heimili sínu í Kópavogi í lok árs 1972, 82 ára gamall.
 
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 3495.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3496.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3497.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3498.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12899.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13357.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14833.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14834.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14835.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14836.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17727.jpg
</gallery>
 
 
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum
* Lára Halla Jóhannesdóttir frá Kirkjulandi}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
{{Heimildir|
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]

Leiðsagnarval