Guðjón Weihe (rafvirki)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 11:04 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júlí 2006 kl. 11:04 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Weihe er fæddur 4. júní 1945. Kona hans er Erla Hrönn Snorradóttir og eiga þau þrjú börn. Í kringum aldamótin 2000 flutti hann ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur en í Vestmannaeyjum bjó fjölskyldan á Dverghamri.

Guðjón hefur samið fjöldan allan af lögum og textum og á meðal annars þátt í gerð átta þjóðhátíðarlaga.