„Guðjón Valdason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
:''þó að tíðum súðar svið
:''þó að tíðum súðar svið
:''sargi baldin alda.
:''sargi baldin alda.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
:''Höld Guðjón veit ég Valda
:''valda með Kap út halda,
:''djúps, þó að sylgjur súpi
:''súðin í brima úða.
:''Gjöld fær úr ægi aldinn,
:''aldan þó reisi faldinn.
:''Bindur við kærleik kindur,
:''knái skipstjórinn, hái.




{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 1. ágúst 2006 kl. 15:29

Guðjón Valdason, Dyrhólum, fæddist 4. október 1893 að Steinum undir Eyjafjöllum og lést 17. ágúst 1989. Guðjón fór 14 ára gamall til Vestmannaeyja með móður sinni og stjúpföður, Elínu Pétursdóttur og Bergi Jónssyni. Árið 1925 byrjaði Guðjón formennsku á Garðari I. Eftir það var Guðjón meðal annars með Gottu, Von og Kap sem hann var með til ársins 1955 eða í 21 vertíð. Þá kaupir Guðjón Kap II og var með hann til 1960 þegar hann hættir formennsku.

Óskar Kárason samdi formannavísu um hann:

Færir Kap á grænan gnið
Guðjón aldinn Valda,
þó að tíðum súðar svið
sargi baldin alda.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Höld Guðjón veit ég Valda
valda með Kap út halda,
djúps, þó að sylgjur súpi
súðin í brima úða.
Gjöld fær úr ægi aldinn,
aldan þó reisi faldinn.
Bindur við kærleik kindur,
knái skipstjórinn, hái.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.