„Guðjón Tómasson (Gerði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Guðjón Tómasson, [[Gerði]], var fæddur að Saurum í Staðarsveit þann 30. júlí 1897. Þegar Guðjón var 6 ára gamall fór hann til [[Guðlaugur Jónsson|Guðlaugs Jónssonar]] í Gerði og ólst þar upp. Guðjón hóf sjómennsku ungur á [[Halkion I]] en árið 1923 hefur hann formennsku á [[Báturinn Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]] og er hann með þann bát til ársins 1930. Eftir það var hann með ýmsa báta, meðal þeirra eru [[Víkingur]], [[Hilmir]], [[Birgir]], [[Bjarni]] og [[Ingólfur II]].
[[Mynd:Guðjón Tómasson.jpg|thumb|250px|Guðjón]]
[[Mynd:Blik 1967 189.jpg|thumb|250px|Skipshöfn Guðjóns skipstjóra Tómassonar frá Gerði árið 1931.]]
'''Guðjón Tómasson''', [[Gerði-stóra|Gerði]], fæddist að Saurum í Staðarsveit þann 30. júlí 1897 og lést 10. desember 1979. Þegar Guðjón var 6 ára gamall fór hann til [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaugs Jónssonar]] í Gerði og ólst þar upp. Guðjón bjó einnig að [[Skólavegur|Skólavegi]] 4


[[Flokkur:Fólk]]
Guðjón hóf sjómennsku ungur á [[Halkion I]] en árið 1923 hóf hann formennsku á [[Ingólfur Arnarson VE-187|Ingólfi Arnarsyni]] og var hann með þann bát til ársins 1930. Eftir það var hann með ýmsa báta, meðal þeirra eru [[Víkingur VE-133|Víkingur]], [[Hilmir VE-282|Hilmir]], [[Birgir]], [[Bjarni]], [[Ingólfur II]] og [[Fylkir VE-14|Fylkir]]. Guðjón varð [[aflakóngar|aflakóngur]] eina vertíð á Fylki.
[[Flokkur:Formenn]]
 
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Guðjón:
:''Guðjón afla gerir ná
:''góðum stundu hverja.
:''Burinn Tomma Birgir má
:''bylgjum tíðum verja.
 
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:Blik 1980 128 2.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2823.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12059.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12183.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12762.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12825.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15367.jpg
 
</gallery>




{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur:Íbúar í Gerði]]
[[Flokkur:Íbúar við Skólaveg]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval