„Guðjón Pálsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
Verndaði „Guðjón Pálsson (skipstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Guðjón Pálsson (skipstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:GuðjónPálsson.jpg|thumb|250 px|Guðjón Pálsson að taka við viðurkenningu á sjómannadaginn 1979.]]
[[Mynd:GuðjónPálsson.jpg|thumb|250 px|''Guðjón Pálsson að taka við viðurkenningu á sjómannadaginn 1979.]]
Guðjón Pálsson fæddist 10. maí 1936 og lést 20. nóvember 1987. Hann var kvæntur [[Elínborg Jónsdóttir|Elínborgu Jónsdóttur]] frá [[Laufás]]i, dóttur [[Anna Þorsteinsdóttir|Önnu í Laufási]].
'''Guðjón Pálsson''' fæddist 10. maí 1936 og lést 20. nóvember 1987. Hann var kvæntur [[Elínborg Jónsdóttir (Laufási)|Elínborgu Jónsdóttur]] frá [[Laufás]]i, dóttur [[Anna Þorsteinsdóttir|Önnu í Laufási]].


Guðjón var [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja frá 1975-1981 á [[Gullberg]]inu.
Guðjón var [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja frá 1975-1981 á [[Gullberg]]inu.


[[Flokkur:Fólk]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Skipstjórar]]
'''Guðjón Pálsson''' frá Reykjavík, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, aflakóngur fæddist þar 10. maí 1936 og lést 20. nóvember 1987.<br>
[[Flokkur:Formenn]]
Foreldrar hans voru Páll Guðjónsson frá Nefsholti í Holtum, Rang., trésmiður, f. 26. mars 1910, d. 23. desember 1994, og Jónína Guðjónsdóttir frá Skarði á Landi, húsfreyja, f. 7. september 1907, d. 31. ágúst 2001.
[[Flokkur:Aflakóngar]]
 
Guðjón lauk fiskimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Rvk 1957.<br>
Hann hóf sjómennsku 14 ára, á bátum frá Keflavík, flutti til Eyja í janúar 1958. Hann hóf þar sjómennsku sem stýrimaður hjá [[Óskar Ólafsson (Garðsstöðum)|Óskari Ólafssyni]] á [[Sigurfari|Sigurfara]]. Árið 1960 gerðist Guðjón skipstjóri á Hafbjörgu VE, sem [[Ingólfur Theodórsson]] netagerðarmeistari gerði út. Síðan var Guðjón  skipstjóri á ýmsum bátum fram til ársins 1970, er hann ásamt tengdaföður sínum, sofnaði fyrirtækið [[Ufsaberg]] ásamt [[Jón Guðleifur Ólafsson|Jóni Guðleifi Ólafssyni]], og [[Ólafur Már Sigmundsson|Ólafi Má Sigmundssyni]] og  festu kaup á Gullbergi frá Seyðisfirði.<br>
Árið 1973 réðust þeir félagar  í nýsmíði og létu smíða [[Gullberg VE 292]] fyrir sig í Noregi. Þann bát gerðu þeir  út síðan og á honum var Guðjón skipstjóri og var [[Aflakóngar|aflakóngur]] margar vertíðir.<br>
Þau Elínborg giftu sig 1960, eignuðust  tvö börn. Þau bjuggu við [[Austurhlíð|Austurhlíð 12]] við Gos 1973, síðan við [[Hraunslóð|Hraunslóð 2]].
 
I. Kona Guðjóns, (31. desember 1960), er [[Elínborg Jónsdóttir (Laufási)|Elínborg Jónsdóttir]] frá [[Laufás]]i, húsfreyja, f.  6. september 1941.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Eyjólfur Guðjónsson (skipstjóri)|Eyjólfur Guðjónsson]] skipstjóri, f. 27. júní 1960. Kona hans [[Sigríður Árný Bragadóttir]].<br>
2. [[Anna Guðjónsdóttir (sálfræðingur)|Anna Guðjónsdóttir]] sálfræðingur, starfsmaður Félagsstofnunar stúdenta, f. 21. febrúar 1970. Maður hennar Gísli Sigurgeirsson.
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið.
*Prestþjónustubækur.
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Aflakóngar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurhlíð]]
[[Flokkur: Íbúar við Hraunslóð]]

Leiðsagnarval