„Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Guðjón Jónsson var síðasti ábúandi á jörðinni Oddsstöðum. Hann var tvíkvæntur, fyrri kona hans var [[Guðlaug Pétursdóttir]] en seinni kona hans var [[Guðrún Grímsdóttir]]. Frá þeim er mikill ættbogi, Oddsstaðaættin, og fjölmargir af þeirri ætt í Eyjum sem og á fastalandinu. Auk bústarfa stundaði Guðjón á Oddsstöðum sjó, var formaður en kunnastur er hann líklega fyrir smíðar sínar, aðallega líkkistusmíðar, en hann smíðaði um árabil líkkistur fyrir flesta þá sem létust í Eyjum. Hann var einnig orðheppinn og kunnur fyrir skjót og eftirminnileg tilsvör og margar sögur tilgreindar af slíku:
Guðjón Jónsson var síðasti ábúandi á jörðinni [[Oddstaðir|Oddsstöðum]]. Hann var tvíkvæntur, fyrri kona hans var [[Guðlaug Pétursdóttir]] en seinni kona hans var [[Guðrún Grímsdóttir]]. Frá þeim er mikill ættbogi, Oddsstaðaættin, og fjölmargir af þeirri ætt í Eyjum sem og á fastalandinu. Auk bústarfa stundaði Guðjón á Oddsstöðum sjó, var formaður en kunnastur er hann líklega fyrir smíðar sínar, aðallega líkkistusmíðar, en hann smíðaði um árabil líkkistur fyrir flesta þá sem létust í Eyjum. Hann var einnig orðheppinn og kunnur fyrir skjót og eftirminnileg tilsvör og margar sögur tilgreindar af slíku:
* ''[[Páll V. G. Kolka|Páll Kolka]] var lengi héraðslæknir í Eyjum en flutti héðan. Einhverju sinni eftir það kom hann í heimsókn til Eyja og hitti þá m.a. Guðjón á Oddsstöðum. Spurði Kolka hann hvernig atvinnan, þ.e. líkkistusmíðin, gengi. Og þá svaraði Guðjón: „Ég skal segja þér, Kolka minn, að þetta var aldeilis prýðilegt meðan þú varst hér en hreint ekkert síðan.“''  
* ''[[Páll V. G. Kolka|Páll Kolka]] var lengi héraðslæknir í Eyjum en flutti héðan. Einhverju sinni eftir það kom hann í heimsókn til Eyja og hitti þá m.a. Guðjón á Oddsstöðum. Spurði Kolka hann hvernig atvinnan, þ.e. líkkistusmíðin, gengi. Og þá svaraði Guðjón: „Ég skal segja þér, Kolka minn, að þetta var aldeilis prýðilegt meðan þú varst hér en hreint ekkert síðan.“''  


11.675

breytingar

Leiðsagnarval